Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 98
98 ekki verið hér, sem fallið hefði saman, þegar viðirnir fúnuðu; þess hefði þá sézt einhver merki. Eg veit og með vissu, að í hauginn hefir verið grafið nú ekki alls fyrir löngu, enn hætt við; þau kenni- merki vóru ljós, þegar eg kom að honum1. Síðan fór eg inn að Örlygsstöðuui; bœrinn stendr skamt upp frá botninum á Alfta- firði að vestanverðu, fyrir innan Vaðilshöfða. þ>að hefði verið svo leikanda fyrir Arnkel goða að komast heim að Bólstað, án þess þeir Snorri hefði orðið varir við, er þeir kómu inn eftir ísnum, því- að þaðan sést ekki, þótt farið sé út eftir fyrir ofan höfðann ; hitt hefði og getað tekizt að senda heim eftir mönnum Arnkels, hefði þrælarnir rekið vel erindið ; þvíað ekki er lengra frá Orlygsstöð- um út að Bólstað enn svo, að eg held, að maðr geti hlaupið það á hjarni á vetrardag á minna enn V4 stundar. þaðan fór eg inn á skriðuna Cieirvör; hún er að vestanverðu nokkuru utar enn á móti Kársstöðum, enn allskamt er þar á milli; af skriðunni ber Ulfars- fellsháls við loft, til að sjá. Alt stendr þetta svo vel heima við Eyrbyggja sögu, að ekki þarf margt um að tala; þegar Glæsir (griðungrinn) hljóp af túninu á Kársstöðum, hefir hann hlaupið yfir ána, og upp á Geirvör, og þaðan út með hlíðinni, og hefir þá orð- ið fyrir honum Grlæsiskelda, sem er fyrir neðan bœinn Hellu, þar í mýrinni; keldan er foræðisfen. Upp frá Alftafirði er sléttlendi mikið, og er dalbotninn sem hálfkringlóttr fyrir; er víða fallegt frammi í firðinum. Síðan fór eg aftr út að Bólstað, og þaðan út á Bægifótshöíða. Úlfarsfell er mik- ið og hátt klettafell að framan ; það gengr alt fram að Alftafirði; er sæbrött hlíð með sjónum undir klettunum. Bægifótshöfði er lít- ill höfði fyrir innan Úlfarsfell, skamt út frá Bólstað ; hann er enn í dag kallaðr Bœgifótshöfði, eða stundum þórólfshöfði; gengr hann alt fram í fjöruna, og er með standklettum í kring að framan, hæstr í miðjunni., hér um bil 9— 10 álna hár; að ofan er sem lítill háls fram á höfðann. Fyrir ofan Úlfarsfell, þar sem það fer að lækka, er Úlfarsfellsháls, sem enn heitir svo. A honum er vatn og slœgjur þar í kring; þetta er því eins og sagan segir bls. 33 ; vegrinn liggr þar yfir, þegar farið er hið efra ; bœrinn Úlfarsfell stendr austanvert við hálsinn. þórsárdalr gengr fram fyrir vestan Úlfarsfell. Vestan undir fellinu í litlum hvammi hefir bœrinn Hvammr staðið, þar sem þ>órólfr bægifótr bjó; þar er nú stekkr- inn frá Hrísum. þ>egar hér er komið sögunni, verð eg að fara nokkurum orðum um þau kennimerki, sem enn sjást, viðkomandi aftrgöngu jpórólfs bægifóts: þ*egar þ>órólfr var dauðr, var honum 1) I sumar, 1882, hafa þeir brœðrnir Ólafr og Daníel Thorlaciusar, sem vóru með mér, þegar eg rannsakaði Arnkelshaug, grafið þverskurð í gegnum hauginn og lengra niðr, þvíað þá var klakalaust, og fundu þeir hin sömu kennimerki og áðr, meira af beinum og ryðstykkjum, enn ekki annað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.