Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 99
99 ekið upp í fórsárdal og dysjaðr þar „rammliga“ (bls. 60). Enn svo tók f>órólfr að ganga aftr, og með þeim kynjum sem segir (bls. 61), sótti hann þá mest að húsfreyju í Hvammi, og svo fór, að hún lézt af þeim sökum. Var hún fœrð upp i þórsárdal og dysjuð hjá þ>ór- ólfi. þessu gékk allan vetrinn ; kærðu menn þessi vandræði fyrir Arnkeli goða, enn hvar sem hann var staddr, varð ekki mein að þórólfi. þegar voraði og þela leysti úr jörðu (bls. 63), fór Arnkell við marga menn til dysjar þórólfs, brutu hana upp, og var hann þá enn ófúinn; óku þeir honum á sleða inn yfir Ulfarsfellsháls, og ætluðu að fœra hann inn á Vaðilshöfða, enn yxninir œrðust, eða þeir réðu ekki við þá, og fóru fyrir ofan garð að Úlfarsfelli, og út með hlíðinni, og þar til sjóvar ; varð þá fyrir þeim höfðinn ; dys- juðu þeir hann þar „ok heitir þar síðan Bægifótshöfði. Lét Arn- kell síðan leggja garð um þveran höfðann fyrir ofan dysina, svá hávan, at eigi komst yfir nema fugl fljúgandi, ok sér enn pess merki; lá fórólfr þar kyrr alla stund, meðan Arnkell lifði“ (bl. 63). Nú var ekki enn búið með þórólf; eftir að Arnkell var látinn, tók hann enn að ganga aftr, og var þá ekki betri enn áðr (bl. 114), þá fór til þ>óroddr úr Alftafirði og fékk sér menn, fóru út á Bægifóts- höfða til dysjar þ>órólfs, brutu hana upp, „var hann þá enn ófúinn, ok hinn tröllsligsti at sjá, blár sem hel ok digr sem naut“. f>eir veltu honum upp úr dysinni, og ofan fyrir höfðann, og brendu hann þar til ösku í fjörunni, „ok var þat lengi, at ekki orkaði eldr á þ>órólf“ (bls. 115). þ>að sem hér er merkilegt við, erþað, að öll þau kennimerki, sem hér eru talin við þessa aftrgöngusögu, sjást enn í dag: „j>ÓrÓlfsdys“ frammi í þ>órsárdal framarlega, að vestanverðu við f Órsá. Hún er með stórri laut ofan i, og því sem upp rifin dys vallgróin1. Á Bægifótshöfða hugði eg vel að öllu. Mig undraði reyndar er eg sá þau kennimerki, er eg í þessu efni ekki hafði svo stranglega búizt við. Frammi á höfðanum er alveg sem upprifin grjót- dys, nokkuð stórir hnöttóttir steinar mosavaxnir, og fornlegir að sjá, sem liggja þar í kring, sem þeim væri kastað frá dysinni. Má þó ætla, að nokkuð sé niðr sokkið, þvíað þar er nokkur jarðvegr. Fyrir garðinum yfir höfðann sést enn, sé vel að gætt, bæði að ofan og einkannlega öðrum megin2. Eg vildi gjarna hafa grafið hér til frekari reynslu, enn vantaði til þess bæði mannafla og verkfœri. Eg vona nú, að enginn taki orð mín þannig, að eg vilji leita við að sanna, að þórólfr bægifótr hafi verulega gengið aftr, heldr vildi eg 1) Eg fór reyndar ekki þar fram eftir að dysinni, enn A. Ó. Thorlacius hefir sagt mér um hana, sem þar þekkir allra manna bezt til, sbr. og Safn til s. Islands II 295. það er engin ástœða til að halda, að þetta sé stakkgarðr, þar sem það er enn í dag kallað »þórólfsdys«, og þegar það er víst, að hann var dysjaðr frammi í þórsárdal. 2) Sbr. Á. Ó. Thorlacius, Safn til s. ísl. II 282.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.