Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 103
103 f>ingvöllum fyrir norðan bœinn eru iobúðir fornar að sjá; á mörg- um hafa verið dyr á hliðveggnum nær öðrum enda. 2 af þessum búðum eru stœrstar, önnur er 66 fet á lengd, enn 15 fet á breidd, dyr á hliðvegg; hin er 59 fet á lengd, enn 16 fet á breidd ; þar að auki er ein óglögg gömul (hin ellefta). Fyrir vestan bœinn á fingvöllum eru 6 búðir minni. f>essar allar búðir, er eg hefi áðr taldar, eru fyrir vestan voginn; 3 búðir eru fyrir vogsbotninum. Á tanganum fyrir austan voginn eru 16 búðir; tvær af þeim eru stœrstar, önnur er 54 fet á lengd, 18 fet á breidd; hin er lík þess- ari á lengd, enn á breidd er hún 20 fet; enn er ein af þeim áðr töldu mjög breið; ofan á henni hefir verið byggt fjárhús, enn end- inn af búðinni stendr út undan. Á litlum tanga fyrir austan þenna síðast nefnda tanga eða „Vogstangann“ eru 5 búðir, allar fornar að sjá, og nokkuð óglöggari enn hinar; af einni er annar hliðveggr- inn brotinn af; búðin hefir staðið fram á sjóvarbakka. Alls fann eg hér 41 búð, eða leifar af búðum; þó má ætla, að á sfðari tím- um hafi verið bygt ofan í ef til vill margar, þvíað mér var sagt, að þar sem hús prestsins stóð, hafi verið þrjár búðir, sem þá eyði- lögðust, er það var bygt; sumar gátu og verið eyðilagðar á annan hátt, t. d. smábrotnað, ef þær stóðu framarlega á fjörubakkanum. Búðirnar eru mjög misjafnar að stœrð og lögun; út úr sumum sýn- ist að hafa verið sem lítil útbygging. Nesin eða tangarnir eru þrír : 1, sá sem bœrinn stendr á, annar þar fyrir austan, sem heitir f ingTallatangi. P>riðji tanginn er austastr, sem er minstr. Á öll- um þessum töngum eru búðir, sem áðr er sagt. Á miðtanganum eða þ>ingvallatanga er eg sannfœrðr um að þingið hefir staðið ; liann er til þess bezt fallinn af öllum þeim stöðum, sem þar eru; hann er sléttr framan til; þar er og nokkuð einkennilegt og fallegt; hér hafa því einmitt dómarnir verið. Á þessum tanga stóð áðr kot, sem hét þingvallatangi, eftir því sem Thorlacius sagði mér; þar stendr nú fjárhús og fleiri kofar. þ>að er mikill skaði, að þessi staðr hafði ekki frið til að vera auðr; hér hefði kunnað að sjást einhver merki eftir á þessum forna og merka þingstað. Nafnið þingvallatangi (réttara þ>ingvallartangi), er góð sönnun fyrir, að þingið hafi farið hér fram; ella væri það undarlegt að kalla svo þenna tanga fremr hinum, ef alt hefði þó farið fram á öðrum stað. „f>eir fœrðu þá þingit inn í nesit“. J>etta á mæta vel við það, sem hér er áðr sagt. Eg skil þetta þannig, að hér sé beinlínis meint nesið, þar sem þingið var háð; jpingvallatangi gat og vel heitið nes. þ>að er miklu meira óákveðið, að skilja þessi orð svo, að þingið hafi verið fœrt inn í hinn innra hluta af f>órsnesi. Menn munu og hafa viljað hafa sjálfan þingstaðinn í sem mesta líking við það, sem hann var áðr í Haugsnesi. þingvöllr hét viss ákveðinn staðr, þar sem þing- ið fór fram á, sbr. alþingisstaðinn og víðar um önnur þing. þ>að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.