Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 106
Skýring. Á 20. bls. hér að framan er tilfœrð vísa úr Velleklu Einars skálaglamms. fessa vísu á að minni hyggju að skrifa þannig: Flótta gekk til fréttar felle-Njörðr á velle ; draugr gat dólga Ságo dagráð Heðens váða. Ok haldboðe Hildar hrægamma sá ramma ; tein- vilde þá týna Týr hlauts fjorve Gauta. Eg hefi skrifað felle-Njörðr, og svo virðast öll handrit hafa, nema Fagrskinnuhdr.; þar stendr felle-Týr (Fagrsk. Chria 1847, bls. 40lg), sem eflaust er miðr rétt; því að Týr er haft í kenningu síðar í visunni. Sömuleiðis hefi eg ritað pá í 7. vísuorði samkvæmt Frísbók (og Jöfraskinnu ?), en í Kringlu og Fagrsk. hefir staðið sá, og er það komið hér inn úr 6. visuorði. 7. og 8. vísuorð eru ber- sýnilega afbökuð í handritunum. fau hafa: Týr vilde sá (Frísb. pá) týna teinlautar Qor Gauta. Hér er hendingalaust í 7. vísuorði og týna látið stjórna accusatwus. Eg hefi þvi skift um Týr og tein, til þess að ráða bót á hendinga- leysinu og breytt fjer í fjerve og um leið skrifað hlauts fyrir lautar (Frísbók hefir hlaular), bæði til þess að samstöfur yrði eigi of margar og vegna sambandsins. þ>essi afbökun tveggja hinna síð- ustu vísuorða hygg eg hafi orðið á þessa leið: tein hefir dregizt að hlauts, vegna þess að þau orð á að taka saman, og við það hafa orðið skifti á tein og Týr. Að þessum skiftum hefir það og stutt, að í vísu þeirri úr Velleklu, sem virðist hafa komið næst á eftir þessari, stendr hjerlautar; samanburðr við þetta orð hefir valdið þvi, að menn hafa ætlað, að Einar hafi hér og kveðið tein- lautar. En þá var vísuorðið orðið of langt, og varð að breyta fjerve í fjer. Vísuna tek eg þannig saman: Felle-Njörðr flótta1 gekk til fréttar á velle ; draugr dólga Ságo2 gat dagráð3 Heðens váða4. Ok haldboðe Hildar5 sá ramma hrægamma6; teinhlauts Týr7 vilde þá týna fjorve Gauta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.