Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 1
Raiinsókn um Vestfirði 1882 einkannlega í samanburði við Gísla Súrssonar sögu eptir Sigurð Vigfússon. f egar eg kom heim frá rannsókninni í Breiðafirði í lok júní 1881, þá var lokið við bygginguna á hinu nýja þinghúsi; lá þá fyrir að flytja þangað forngripasafnið og raða því þar niðr, gekk til þess júlí og ágúst, sem er hinn bezti tími sumarsins til þess konar ferða, svo að ekki varð meira gjört það sumar. Stjórn fornleifafélagsins félst á það, að sumarið 1882 værifram haldið rannsóknum á vestrlandi, því að sá fjórðungr er hinn sögu- ríkasti hér á landi. Af þeim sögum, sem gerzt hafa á Vestfjörðum, er saga Gísla Súrssonar hin merkasta ; hún er einkennileg og ágæt í sinni röð; það var því bæði gaman og einkannlega þýðingarmikið fyrir vora fornu sagnafræði, að prófa, hvernig þessi saga reyndist. Af Gísla sögu Súrssonar eru til tvær vandaðar útgáfur, sem prófessor Kon- ráð Gíslason hefir gefið út með sérstaklegri nákvæmni 1849, á kostnað fornritafélagsins í Kaupmannahöfn ; hér stendr maðr því vel að vígi með samanburð á báðum sögunum við rannsóknirnar. Fyrri sagan, sem útgefandinn nefnir „hin minni“ og merkir með Sa, er gefin út eptir skinnbókinni A. M. 556 A í 4. (sjá formálann fyrir Gísla sögu bl. II.) Seinni sagan af Gísla Súrssyni, sem kallast „hin meiri" er í safni Árna Magnússonar í tveimr pappírshandritum, 149 Fol. a og 482 Qvart. b., sem útgefandinn merkir í heild sinni P.; eru bæði skrifuð af Ásgeiri Jónssyni (sjá formálann bl. XVIII). þessi hand- rit eru komin af einhverju góðu og gömlu skinnhandriti, sem sýn- istjafnvel að vera skinnb. 556, þvíbæði finnast þar eldri orðmyndir enn í Sa, og eftir því sem reyndist við rannsóknina á Gísla sögu, 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.