Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Qupperneq 37
37 þingi. í Biskupas. er á tveim stöðum nefnt Dýrafjarðarþing eða vorþing i Dýrafirði: bl. 641 og 666; hið síðara er það sama og í Sturl. Sáttafundr eftir Hrafn Sveinbjarnarson var og áttr á þingeyri í Dýrafirði. Sturl. VI þ. 20 k. bl. 158, og Biskupas., bl. 675. þegar lokið var mælingum á tóttunum á þingeyri, fór eg seinni hluta dags upp í Kirkjubólsdal, að Hofi. Eg Skal geta þess hér, að eg hefi bl. ióhér að framan nefnt þingeyrafell fellið sem er upp undan þingeyri, enn þess gamla nafn er Sandafell, og dregr það nafn af bœnum Sandar, sem stendr fyrir ofan fellið að vestanverðu. Sandar eru ekki nefndir í Gíslas., enn þar á móti oft í Sturlungas. þ>ar var þá stórbú, og bjó þar Sanda-Bárðr, sem kallaðr var, Sturl. VII þ. 167 k. bl. 9. þórðr kalali réð þar og fyrir um hríð, bl. 11. Upp frá Söndum gengr Brekkudalr fram, enn fyrir vestan hann er Kirkjubólsdalr, og skilr Bakkafjall dalina; upp í dalnum, fyrir vestan ána, er Kirkjuból, enn fyrir austan ána er Hof. þ>ar var mér sýnd tótt, sem kölluð var goðatótl; hún er þar sunnan til á litlum hól, beint niðr undan bœnum; tóttin er öll á lengd 34 fet, breidd um miðjuna 12 x/i fet. Tóttin skiftist í tvent, og gengr mill- umveggr yfir hana þvera, sem er digrari enn aðrir veggir tóttar- innar; dyr eru á vestra parti tóttarinnar út úr endanum við annan kampinn, enn á hinum á hliðveggnum við millumvegginn. Tóttin smá mjókkar í eystri endann, þannig að hann er sem hálf kring- lóttr fyrir. jbessi partr tóttarinnar er 19 fet á lengd, enn hinn 15. Tótt þessi hefir að nokkru leyti þau einkenni, að hún gæti hafa verið goðahús, eins og hún er kölluð, enn það er að eins at- hugavert, að afhúsið, sem kynni að vera, er heldr lengra enn aðal- húsið ; enn það er einkannlega millumveggrinn, sem hér er svo breiðr, að hann er samkvæmr þeirri reynslu, sem eg áðr hefi af öðrum hoftóttum. Enn með því hér stóð svo á, að engan mann var að fá1, og mér þótti tótt þessi nokkuð lítilfjörleg, sýndist mér ekki að kosta hér til frekari ransóknar. Eg hefi hér að framan bl. 16 minzt á Sandaleið, sem ms. bl. 120 nefnir, þegar Börkr fór úr Haukadal inn Dýrafjörð, og ætlaði suðr í þórsnes; það er ekki allhœgt að sjá af sögunni, hver leió hér er beinlínis meint, enn ekki hefði Sandaleið verið nefnd sérstaklega, ef ekki hefði þá ver- ið nema um eina leið að gera. þetta er og rétt, tvær eru leiðir 1) Eg skal geta þess hér sem eitt dœmi upp á veikindin, sem vóru þar vestra, að allan þann tfma, sem eg var í Haukadal, varð eg að liggja á nætrnar fram í hákallaskipi Andrésar skipstjóra, er lá á Haukadalsbót, því skipverjar vóru veikir; bœrinn í Haukadal var fullr af veiku fólki; hefði hann ekki gert mér þann greiða, myndi eg engri ransókn hafa getað við komið þar að því sinni, því fólkinu heima var alveg ómögulegt að hýsa nokkurn mann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.