Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Síða 73
73
á heimtingu á því af hverjum sönnum íslendingi, sem vill sjá veg
og sóma föðurlands síns; enn þá er forngripir fara héðan úr landi,
þá hverfa þeir alloftast, svo að þeirra er eigi framar getið, eða
hvaðan þeir eru komnir.
A fundinum var ákveðið, að varaformaðr félagsins, Sigurðr
Vigfússon, skyldi nú þegar takast ferð á hendr um Rangárvalla-
sýslu, til þess að gera staðarlegar ransóknir um Njálu, enn að
öðru leyti skyldi fara eftir verkefni því, er félagið hefir sett sér
(sbr. Árbók 1880—1881 bls. 3).
Félagið hefir notið sama styrks af landssjóði og áðr, 300 kr.,
til staðarlegra ransókna og til að gefa út árbók sfna.
Loks vóru kosnir embættismenn, fulltrúar og endrskoðunar-
menn, allir hinir sömu og áðr.
II.
Reikningr
yfir tekjur og gjöld fornleifafélagsins fyrir árið til 2. dags
ágústmánaðar 1882.
1.
2.
3-
4-
TEKJUR. kr.
í sjóði frá fyrra ári...................................60
Félagsgjöld:
a, í eitt skifti fyrir öll...............125 kr.
b, árstillög............................. 326 — 41; 1
Styrkr úr landssjóði...................................300
Fyrir 4 seldar árbœkr................................. 16
Samtals 827
a.
7
í?
7
GJÖLD. kr. a.
1. Fyrir myndir til árbókarinnar 1881—82 .... 51 20
2. Til ransóknar á Vestfjörðum........................400 „
3. Fyrir auglýsingar.................................. 3 20
4. Borgað fyrir innheimtu........................... 4 n
5. í sjóði hjá gjaldkera..............................368 67
Samtals 827 7
Reykjavík 2. dag ágústmán. 1882.
Magnús Stephensen.