Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 6
8 að »mæla málum sínum«, sbr. þingskþ. 21. k.1): »Menn scolo i dag (þ. e. föstudag) oc a morgin. lysa sakar þer allar. er til fiorþvngs doms scal. enda er jafn rett at lysa annan dag uikv (þ. e. mánudag) ef meN vilia þat i þingskopvm hafa«. Enn var það eitt, sem lögákveðið var að fram skyldi fara föstu- daginn; »þat er mælt at domar scolo i dag vera nefnðir eþa raþnir« segir í 20. kap. þingskþ.2). Dómnefnan hefir eins og nærri má geta verið eitt með allra þýðingarmestu athöfnum þingsins, og hefir fjöldi manna fylgt henni með brennandi áhuga, ekki siður en dóma-út- færslum og athöfnum dómanna yfirleitt. Það voru málaferlin á al- þingi er menn höfðu hugann fastan við, mest og oftast um þing- tímann. Ekki finst nú ákvæði um það í Grágás hvenær dagsins menn skyldu nefndir í dóma, en goðarnir voru þeir sem nefna skyldu, svo sem ákveðið er í 20. kap. þingskþ., og ennfremur eru þar ákvæði um hversu nefna skyldi í dóma, svo og hvar á þing- staðnum: »Gfoþi skal ganga i hamra skarð. oc setia niþr þar dom- anda sín. ef hann vill dóm nefna«3). — Um það hafa menn deilt, hvort hver goði hafi nefnt 1 mann eða 4 í dóm, og hvort heldur verið hafi 9 eða 36 dómendur í hverjum fjórðungsdómi á alþingi4). Samkvæmt ákvæðunum í 20. k. þingskþ. virðist svo sem hver goði hafi átt að nefna að eins 1 mann í dóm, og að ekki hafi verið fleiri i hverjum fjórðungsdómi en 9; að öðru leyti skal ekki hér farið nánar út í þetta atriði. — örnefnið Hamraskarð er nú ekki til á Þingvöllum, og hefir menn greint á um hvar það hafi verið. Sig. Guðmundsson málari heldur því fram (1861) í bók sinni Alþingis- stað, 60.—64. bls., að það hafi verið kjafturinn á Brennugjá, en Vilhj. Finsen heldur þvi fram (1870) í útleggingu sinni af Grágás, 38. bls., að það hafi verið skarð það í gjábakkann lægri, sem veg- urinn lá um, rétt hjá Snorrabúð, og virðist það vera réttara og í alla staði eðlileg tilgáta, en vissu mun Finsen ekki hafa haft fyrir því. Sig. Guðmundsson hefir ruglað saman dómnefnu þessari og dóma-útfærslu til ruðningar, sem ekki fór fram fyr en næsta dag (þeim fjórðungi) lögréttumiar; oss virðist þó að þurft hafi samþykki allrar lögrótt- unnar undir öllum kringumstæðum, enda þótt einn fjórðungur hennar að eins hefði hlotið að ráða hver tekinn var lögsögumaður, shr. orðin: „Lögsögo maN a i lögrétto at taca þa er menn hafa raðit huerr vera scal. oc scal bín maðr scilia fyrir. eN aðrir giallda samquæði a (Lögsmþ. Kh. I. 209. bls.). ») Kb. I. 39. hls. a) Kh. I. 38. hls. 8) Þingskþ. 20. k. (Kb. I. 39. hls.). *) Sjá Y. Finsen: Inst. 10. hls. o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.