Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 7
9 (laugardag). Það giiti einu hvort staður sá þar sem goðarnir skyldu setja niður dómendur sína (Hamraskarð) var skamt eða langt frá þeim stað þar sem dómarnir skyldu sitja og dæma; sá staður var ekki ákveðinn fyr en við lög'bergsgönguna (dóma-útfærsluna til ruðn- ingar, sjá hér síðar). Það er hvergi ákveðið hversu lengi dómend- endurnir skyldu sitja í Hamraskarði á föstudaginn. Staðurinn er einmitt þar sem umferðin var mest, rétt í nánd við Lögberg og búð- irnar. Má því ætla, að þeir hafi dvalið að eins skamma stund í Hamraskarði, rétt á meðan menn athuguðu hverir þeir voru, til þess að geta verið búnir undir ruðninguna daginn eftir. Það verður ekki séð af neinum ákvæðum i Gxágás, að mönn- um hafi verið skylt að sýsla fleira föstudaginn en það er nú hefir verið talið, nema ef vera skyldi það, að ráða fimtardóm, eftir að hann hafði verið í lög leiddur. í 43. kap. þingskþ.* 1) segir svo: »v.tftr domr scal þa raðiN er fiorðvngs domar ero nefndir. oc scolo allir seN fara ýt til sócnar. nema lög retto menn verþi a aNat sattir. En v.tar dom scal setia i lögrétto«. Af þessu ei' það víst, að fimtar- dómurinn þurfti að vera nefndur fyrir mánudag, því að venjulega munu dómar hafa farið út þann dag til sóknar, og líklegast er að fimtardómur hafi verið ráðinn venjulega á föstudaginn, skömmu eftir að fjórðungsdómarnir voru ráðnir. Fimtardómsnefnan var miklu hátíðlegri athöfn en dómnefnur í fjórðungsdómana. Goðarnir gengu allir til lögféttu og setti hver niður sinn dómanda, gamlir goðar og nýir. Nefndu þeir votta að því hver og einn, að þeir nefndu mann i dóminn, með líkum hætti og er þeir nefndu í fjórðungsdóm, en auk þess nefndu þeir og votta að því, að þeir sóru svofeldan eið (fimtardómseið): »Ec vín eið at bok. v.tar doms eið. hialpi sva mer Guð i þvisa liósi oc avðro sem ec hyo þat at ec hava þaN maN i dom nefndan er eigi vili aNaR maðr betr raða fyrir lögom órvm eða landz bvi eN sia maðr. (og skal goðinn nefna nafn mannsins) þeirra manna er ec eiga cost i minom þriðivngi her a þingi«2). — Er það aðdáanlegt hversu gagnorðir og vel orðaðir eiðarnir flestir eru í vorum fornu lögum. Hvenær dagsins þessum störfum hefir verið lokið, eða hvenær þingstörf hafa venjulega verið úti á daginn, verður ekki vitað með vissu. Að Lögbergi hafa menn naumast starfað lengur venjulega en til nóns eða eyktar (kl. 3 eða 3l/2, eða 4), og varla heldur i lögréttu þá daga 3 lögákveðna, er hún »scal ut fara, drottins daga báða i ‘) Kb. I. 77. bls. l) Þingskþ. 45. k., Kb. I. 78.-79. bls. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.