Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 13
15 merkingar. B. M. Ólsen hefir i ritgerð einni um Lögberg1) ekki held- ur getað fallist á skoðun S. V. um gjáhamar og Kr. Kálund hefir síðar2) látið í ljósi, að hann sé sömu skoðunar um gjáhamar, sem fyr. Þá er merking orðanna »sól sé á«, sól kemr á« og »sól er kom- in á«. Vilhj. Finsen lagði þau út á dönsku með »Solen skinner paa« í Grágásar-útl. sinni3) og Kr. Káluud skildi þau á sama hátt í I. B.4), en sá skilningur lians var sprottinn af rangri skýrslu, er bygðist á misskilinni spurningu5). Sigurður Vigfússon skildi þessi orð svo, að hér væri um dagsmark (-mörk) að ræða, stöðu sólarinnar yfir gjábakkanum (og gjáhamrinum) vestri, en ekki skin sólarinnar fram- an á gjábakkann, og má víst fullyrða að sá skilningur hans er réttur, enda álítur B. M. Ólsen6 7) það, og Kr. Kálund virðist einnig1) hafa fallist á sömu skoðun eftir að hann hafði fengið rétta skýrslu hér að lútandi og Ólsen hafði rökstutt skoðun Sig. Vigf. Aftur á móti hélt Vilhj. Finsen fast við sína skoðun8). Samkv. athugunum B. M. Ól- sens kemur sól á gjábakka hinn hærri, frá þeim stað að sjá er vér álítum að hafi verið Lögberg, um kl. ll/2 e. h.9), en eftir uppdrætti »Generalsta,bens« af Þingvöllum10) ætti sólin að koma á gjábakkann hærri frá lögbergi að sjá kl. 21/* (eftir sóltíma), Mun vera óhætt að líta svo á, að um kl. 2 e. h. hafi útfærsla dóma til ruðningar og lögbergs- gangan átt að byrja á laugardögunum og á sama tíma dags útfærsla dóma til sóknar, þann dag er menn kváðu á. Dómarnir hafa svo verið úti til ruðningar allan síðari hluta dags á laugardaginn og áttu að veru úti unz sól kom á Þingvöll drottins- dag, þ. e. til sólaruppkomu á sunnudagsmorguninn, sbr. áðurgreint ákvæði í 20. kap. þingskþ. Orðin »sol kemr a þing voll« virðast varla geta merkt annað en sólarupprásina, sem er sögð að vera um kl. 2l/2 á Þingvelli um þetta leyti árs11). »Þingvöllur«, sem hér er átt við, er vafalaust sjálfur þingstaðurinn, völlurinn; þó hefir Vilhj. Finsen skilið (1870) þessi orð, að minsta kosti á einum stað í Grágás12) ,svo, ') Germanist. Abhdl., 136. bls. o. s. frv. s) I ritgerð um lögberg o. fl. í Aarb. ’99, 14. bls. s) 44, 51. og 52. bls. 4) I., 112.-13. bls. og II., 406. bls. 5) L. c. og Aarb. ’99, 14. bls., sbr. og German. Abhdl. bls. 138. 8) í Germanist. Abhdl. 138—39. 7) Aarb. 99, 13.-16. bls. 8) Sjá Skhb., 676. bls. (Ordreg.), sbr. og Aarb. ’99, 14. bls. 9) Germ. Abh. 146. bls. 10) Útg. í Khöfn 1910. “) Aarb. ’99,13. og 15. bls. ls) Kb. I., 65. bls., 5.-6. 1.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.