Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 16
18 konungr sendi vt til íslands klucku til kirkju þeirrar er hinn heilage Ólafr konungr sende uidin til og adra kluckuna, og su kirkia var sett aa Þingvelle þar sem alþinge er sett. Þuilikar meniar hafa menn hans aa Islande«. . . . Hvenær kirkja þessi hefir verið reist á Þingvelli verður varla ákveðið nákvæmlega. Það var árið 1017 að Ólafur konungur hafði send orð um kristinn rétt hér á landi1), og má því ætla að hann hafi sent kirkjuviðinn næsta sumar og kirkjan þá líklega reist 1018 eða næstu sumur. Hér við er að at- huga þó, að i Hungrvöku, 8. kap.8), er sagt að brotið hafi árið 1118 »kirkju á Þingvelli, þá er Haraldr konúngr Sigurðarson hafði við til fengit« og í Kristni sögu, 14. kap.3), er sömuleiðis sagt að þetta sama ár, »þá braut kirkju á Þingvelli, þá er Haraldr konúngr Sig- urðarsun hafði látið höggva viðinn til«. Báðar þessar sagnir eru því að eins samrýmanlegar, að konungarnir hafi báðir sent við til kirkju þessarar; því að hitt er mjög ólíklegt, að kirkja sú, er bygð hefir verið úr við þeim, sem Ólafur konungur sendi, hafi verið fall- in eða ofan tekin fyrir dauða Haralds konungs. Það er að vísu varla berandi brygður á hina fornu frásögn í Hungrvöku, en frá- sögurnar í sögum þeirra Ólafs og Haralds konunga eru þó í alla staði sennilegar. Hafi kirkjan verið reist 1018 og hana brotiðlll8, þá hefir hún orðið réttra hundrað ára, og er það engan veginn ólík- legt. Hvar kirkja þessi hafi staðið er ekki auðið að segja með vissu. Sig. Guðmundsson segir í Alþst.4) það almenna sögn, að tvær kirkjur hafi í fornöld verið á Þingvelli, þingmanna kirkja og búanda kirkja, og að þingmanna kirkja hafi staðið þar sem kirkjan á Þingvelli stendur nú, en búanda kirkja hafi verið í kirkjugarðinum, þar sem hann er nú. Gömul sögn er til um það,5) að Alexius Pálsson, er síðar var ábóti Viðeyjarklausturs, hafi flutt kirkjuna á Þingvelli, er hann var prestur þar um 1514, úr kirkjugarðinum og þangað sem hún er nú (eða var á 17. og 18. öld og hefir víst verið siðan); ‘) Heimskr. II. b., 87. bls. Maurer áleit, Island 83. bls., 18—19, að orðsending Ólafs kgs. viðv. kristnihaldinu hefði verið gerð 1016, en hann áleit samt (Isl. 119) eins og Munoh (D. n. F. Hist. I. 2., 696. bls.) og Jón Sigurðsson (D. I. nr. 16 og 21) sð samningurinn milli Ólafs kgs. og íslendinga um rétt íslendinga í Noregi hafi verið gerður um 1022. Er oss ekki kunnugt um að neinir hafi haldið að sá samn- ingur væri gerður um 1016(—18), né heldur hitt, að nokkrir hafi haldið að íslend- ingar hafi árin 1020—21(—22) „fært lög sín ok sett kristinn rétt, eftir því sem orð hafði til send Ólafr konungr11, svo sem stendur í Andvara XXXV., 41. bls. ’) Bisk. s. I., 71. bls. ’) Ibid., 30. bls.; sbr. og ísl. s. I. (Lnb.), 329. bls. 4) Bls. 52-55. 6) Sjá Kirkjus. Finns bisk. Jónssonar, IV. b., 91.—92. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.