Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 24
26 at i mál yrði borÍN quiðrÍN*1 * *). — Eftir að sóknargögn í hverri sök voru öll fram komin og nefndir vottar að því, mun sakar sækjandi hafa þegar boðið til varna, og hefði verjandi vörn nokkra, voru þegar borin fram varnargögn í hverju máli fyrir sig og það síðan sókt og varið unz öll gögn voru framkomin af beggja hálfu, sbr. þingskþ. 38. k.a). Þegar allir þeir er með sakir fóru til dómsins voru búnir að færa fram sóknargögn sín, allir hlutaðeigendur höfðu að því leyti lokið málum sinum fyrir dómi, þá komu reiíingarnar: »Lengr er menn hafa sócn fram forða oc vorn. sem vilia i dom þaN. þa scal hvea maðr hafa er sókn hefir i dom þaN eða vörn reifingar maN at male sino hvart sem hann þarf at socn eða vorn. þaN er honum rett at hafa. er honum vill veitt hafa þeirra manna er i þaN dom eronefndir«; — »þat er oc at þeir scolo reifa mal þeirra. þav fyrst er fyrst ero fram comin«, o. s. frv., þingskþ. 40.—41. kap.8), sbr. og Njáls. s. 144. k. þar sem skýrt er frá reifingu máls í fimt- ardómi á alþingi 1012, — mútumálsins á hendur Flosa Þórðarsyni. Eftir að búið er að reifa öll þau mál sem í dóminn eru borin, er öllum undirbúningi undir dóminn lokið. »Þær sacir scal fyrst doma er fyaa sumar varð eigi vm dömt ef þær ero. En vm þær sacir næst er her hafa gerzc a þingi ef þær ero i þeim domi sottar. þa scal vm þær doma er fyrst voro reifþar4 *) nema þat se at þær horfi til vefangs. þa scal vm þær siðarst doma ef þær horfa til ve- fanga«, þingskþ. 41. k.6). í næsta (42.) kap. eru ákvæði um veföng, sbr. og 41. kap. »Ef domendur gora eigi doma vm sacir manna. þa scal ganga til lögbergs oc beiða domendr at ganga vt at doma vm sacir þær er þeir hafa eigi lok a felld. oc sva goða þa er þa menn nefndo i dom at fora domendr sína vt«, þgskþ. 41. k. Þetta á við fjórð- ungsdómana og eru ýms fleiri ákvæði hér að lútandi s. st. í 47. kap. þskþ.6) er ákvæði, sem mun einkum eiga við fimtardóm7), því að ákvæðin á undan, í 43.—47. k., eiga öll við hann, en það er svo hljóðandi: »Vm sacir þær allar er her hafa gerz a þingi þa ‘) Þingskþ. 35. k., Kb. I., 64.-65. bls. *) Kb. I., 69.—70. bls., sbr. ennfr. Nj. s. 142.—143. 8) Kb. I., 71.-72. bls. ‘) Sbr. áðurgreint ákvæði í Þingskþ. 41. k., Kb. I., 72. bls. — Prásögnin í Bandam. s., 6. k., 38. bls. iútg. Heuslers, Zwei Isl. Gesch. virðist ekki koma heim við þetta ákvæði, að því er við kemur reifingunni. 6) Kb., 73. bls. «) Kb. I., 83. bls. 1) Sjá þó útl. Yilhj. Finsens, Kb. III., 82. bls.; hann álitur að það eigi einungis við fjórðungsdómana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.