Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 27
29 þingskþ.1). Dómendur urðu allir, — þeir sem viðstaddir voru —, að greiða atkvæði með dóminum til þess hann væri löglogur, »svara at sa se domr þeirra allra«. »Ef nokoa þegir við oc vill eigi sam- quæþi giallda a þaN dom er þeir verþa a sáttir oc er þat þings afglöpon oc þegir hann sic þa i fiorbavgs earð«. Færi nú samt svo, að dómendur í fjórðungsdómum yrðu ekki á8áttir um dóm, þá skyldu þeir véfengja. Virðist véfang hafa farið fram þótt ekki væri fleiri en einn, sem vildi ekki dæma sama dóm og hinir. Er hér nægilegt að vísa til 42. kap. þingskþ.1) og regist- ursins við Skálhb. (bls. 691) viðvíkjandi véfangi. Véfangsmál voru dæmd síðast, svo sem áður var sagt. samkvæmt 41. kap. þingskþ.2) í þeim málum sem öðrum skyldu reifingarmenn segja upp dom hvors hlutans á dómstaðnum. I fimtardómi réði afl atkvæða: »Nv verða þeir eigi a sáttir þa scal ín meire lutr ráða domanda eN ef þeir verða allir iafn margir þa eigo þeir at döma afall«, — nema það kæmi fyrir i véfangsmálum, þá skyldi hluta, sjá 47. k. þskþ.3). Næsta dag (eftir að dómar fóru út til sóknar), sem venjulega mun hafa verið þriðjutlagurinn í 11. viku sumars, munu margir dómar, þeir sem dæmdir höfðu verið í fjórðungsdómunum um nóttina næstu fyrir eða um morguninn, hafa verið sagðir upp aftur eða þeim lýst að Lögbergi. Raunar munu ekki finnast nein ákvæði um að svo skyldi með fara í þingskþ., en það virðist hafa verið nauð- synlegt, að minsta kosti undir sumum kringumstæðum. Dómarnir voru dæmdir seint um kvöld eða um nótt og sagðir upp samstundis á dómstaðnum, og má ætla að hlutaðeigendum, eða þeim sem báru hærra hlut, hafi oft og einatt ekki þótt það nægileg lýsing. Viðv. véfangsdómum finnum vér og þau ákvæði í 42. kap. þingskþ.4 *) að þeim skyldi báðum lýst að Lögbergi til rofs, en aðgætandi er, að báðir málspartar, sækjandi og verjandi, skyldu lýsa jafnframt sök hvor fyrir sig á hendur þeim dómendum, er dæmt höfðu þeim mót- fallinn dóm, og lýsa þeirri sök til fimtardóms og láta þeim varða (þriggja marka) útlegð. Samkvæmt lögsmþ.6) átti lögsögumaður helming allra fjársekta, er dæmdar voru á alþingi, og »Vtlagr er hvea maðr iii. morcom er fæ lætr doma ef hann segir eigi lögsogo manne til oc sva hverir doms upsogo váttar hafa verit*. Samkvæmt ákvæðunum um féráns- ‘) Kb. I., 75. bls. *) Kb. I., 73. bls. ») Kb. I., 83. bls. *) Kb. I., 77. bls. 6) Kb. I., 203. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.