Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 33
35 sögumanns hefir verið hið síðasta er fram fór af löglegum þing- störfum. Einnig var hér að framan bent á ákvæðið í 62. k. þskþ.1) að kveðja skyldi goða féránsdóms að þinglausnum, en þær athafnir allar sem og ýmsar lýsingar er fram áttu eða máttu fara að þing- lausnum, til landabrigðar eða lýsingar saka til sóknar næsta sumar o. s. frv.2 3), hafa eðlilega orðið fram að fara áður en lögsögumaður hóf uppsögu sína hina síðustu. Hvenær dagsins hann hefir gjört það venjulega verður nú ekki séð, en ekki virðist það hafa verið síðdegis mjög8). Viðvíkjandi vorþingum er svohljóðandi ákvæði í 59. kap. þingsk.4): »Þing scal lavst segia at miðiom degi þaN dag er menn hafa iiii. næti- verit en eigi fyR nema þingonavtar verþi allir a eítt sáttir enda se settar sacir þær allar eða domþar er þar voro búnar til þess þings«. Ekki er víst að þetta ákvæði sé gert i samræmi við þingsköp alþingis, en vel má það vera að svo hafi verið. Sá goði, sem vorþingið hefir helgað, hefir að líkindum einnig sagt það laust; eftir því hefði þá allsherjargoðinn, sem helgaði al- þingi, eins og tekið var fram í upphafi þessa máls, átt að segja laust alþingi að þinglausnum. Hvort svo hafi verið er nú óvíst, og hvergi er það gefið í skyn. Hvergi eru heldur ákvæði um að segja skyldi alþingi laust með sérstakri athöfn né þau orð tilgreind, er höfð skyldi við það tækifæri og má þó ætla að hvorttveggja hafi verið ákveðið. Vera má og að lögsögumaður hafi laust sagt alþingi, sagt því slitið, um leið og hann sagði upp misseristal, eða i enda þeirrar síðustu uppsögu sinnar5 * *). ■) Kf). I., 112. bls. J) Sjá lýsa, 4., í registrinu aftan við Skbb., bls. 644; sbr. og Kb. I., 124, og Sthb. 248 (nm hrossgæzlumenn á Þingvelli). 3) Sbr. síðast tilv. staði. 4) Kb. I., 107. bls. 6) Orðið vápnatak er viða haft í sömu merkingu og „þinglausn(ir)“ i Grágás, en hér skal ekki farið út í það, hvernig það er til komið eða hversu það orð beri að skilja í rauninni: viljum vér einungis benda á það sem Yilhj. Finsen segir þar um í registrinu aftan \ ið Skhb., 687. bls., og þau rit er þar eru tilgreind.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.