Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 34
Biskupskápan gamla. Eftir Matthías Þárðarson. Einn af merkustu gripum Þjóðmenjasafns vors er óefað hin gamla biskupskápa, er keypt var til safnsins af dómkirkjunni hér í Reykjavik árið 1897. Er gripur þessi svo merkur fyrir gerð sína, aldur sinn og uppruna, sögu sína og notkun. Áður en skýrt verður frekar frá þessari kápu sjálfri skal greint nokkuð frá slíkum káp- um öðrum. 1. Urn kantarákápur yfirleitt. Messuklæði presta voru í katólskum sið hér á landi og eru enn í katólskum löndum þessi: 1. Höfuðlín (humerale). 2. (Messu-)serkur (alba). 3. (Messufata-)lindi (zona, cingulum). 4. Stóla (orarium, stola). 5. Handlín (fanon, manipulus). 6. Hökull (planeta, casula). Ennfremur hafa prestar, að minsta kosti á seinni öldum, einnig borið húfu (birrettum). Messuklæði messudjákna voru hin sömu og presta, nema að því leyti, að þeir höfðu dalmatikur (dalmatica) í stað hökla; súbdjáknar báru súbtila (subtile, tunicella) í stað hökla og höfðu ekki stólur. — Biskupar og erkibiskupar báru öll þessi klæði (nema hattinn) og að auk sokka (tibiália) og skó (sandalia), glófa (chirothecae, manicae) og mítur (mitra, infula), og ennfremur pallium; auk þess heyrðu til biskupsskrúðanum: Hringur (annulus), kross á brjósti (crux pectoralis), og bagall (baculus pastoralis)1). Auk alls ‘) Til messuskrúðans (ornatus integer) má ennfremur telja kaleiksklæðin (tegumenta calicis): Korpóralshús (bursa corporalium), korpóral (corporale), patinudúk (palla calicis), vígsludúk (velum calicis) og saurdúk (tinteolum, puri- ficatorium).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.