Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 46
48 hann var fulloröinn, þangað hafSi hann ferSast til aS mannast og metit- ast. Dvaldi um tíma í Tríer og síSan (um 372) í Aquileia. ÞaSan fór haun til Litlu-Asíu, ferSaSist þar um, en veiktist hættulega í Antioohíu, tók sinnaskifti, og ásetti sér aS leggja veraldleg vísindi á hylluna. Hann lagS- ist því næst út 374 á eySimörkinni viS Chalkis, lifSi þar í 5 ár sem ein- setumaSur og lagSi á sig margskonar þrautir til betrunar sór, meSal ann- ars tók hann þá fyrir aS læra hebresku, sem honum þótti hertilega ljótt mál. 379 tók hann prestsv/gslu og fór síöan áriS eftir til MiklagarSs og tók aftur til vísindalegra starfa, lagSi út á lati'nu veraldarsögu Eusebíusar og samdi áframhald af henni. 382 kom hann aftur til Rómaborgar og tókst þar á hendur aS ósk vinar síns, páfans, Damasusar fyrsta, aS endur- skoSa og lagfæra hina latnesku biblíuþýSingu. Hieronymus lagSi þá alt Gamla testamentiS út aftur eftir hebreska frumtextanum og varS nú þýS- ing hans aS mörgu leyti frábrugSin hinni fyrri (Itala), sem gerS hafSi veriS eftir gríska textanum (Septuaginta). BakaSi þetta honum mikla óvild og úlfúS, en aS lokum bar þýSing hans sigur úr býtum og varS talin jafn- góS frumtextanum; hefir hún ein síSan haft áreiSanlegleikans helgi á sór meSal rómvesk-katólskra þjóSa og nefnist Vulgata (þ. e. hin almenna). H. bjóst viS aS verSa páfi, er Damasus dó (384), en er þaS fórst fyrir, hvarf hann (385) aftur til Litlu-Asíu og Egyftalands, og settist aS á næsta ári í Bethlehem, setti þar á stofn munkaklaustur, og annaS fyrir nunnur, og lifSi þar viS margskonar ritstörf þaS sem eftir var æfinnar, dó 30. sept. 420. Hann er talinn einn hinn lærSasti meSal kirkjufeSranna, og þýSing hans og skýringar á biblíunni hafa ævarandi gildi. Rit hans komu út í 15 bindum í Feneyjum 1767—72. Sagan segir aS Damasus páfi hafi gert hann aS kardínála, og þessvegna er haun venjulega sem heilagur maSur myndaSur í þeim búningi, eftir aS Bonifacius páfi hinn áttundi tók upp helgi hans 1295, en ljóniS er einkunn hans, af því aS hann aS sögn dró eitt sinn á eySimörku þyrni út úr fæti á ljóni. Þá kemur þriðja og neðsta myndin á vinstra borðanum. Hún sýnir gamlan mann í móbleikum kyrtli með svarta kápu yfir sér og hettu á höfði. I hægri hendi hefir hann staf háan með J krossi (egyftskum krossi) á efri enda, en undir vinstri hendi heldur hann á bók. Fyrir aftan hann sést svín með bjöllu á hálsi. Þetta er auð- sjáanlega hinn heilagi Antoníus einsetumaður, kallaður Antonius magnus, hinn mikli, til aðgreiningar frá nafna sínum A. frá Padua, sem líka, var heilagur maður (f 1231). Hann er og nefndur Anton- ius ábóti, því hann er talinn höfundur munklífsins meðal kristinna manna. Antoníus fæddist um 251 á SuSur-Egyftalandi. Foreldrar hans voru kristnir, auðugir og veittu honum gott uppeldi f guðsótta og góSum siSum. Er þau dóu skifti hann öllum arfi sínum meSal fátækra, eftir boSi Krists til hins ríka manns. Hann gerSist nú eiusetumaSur og lifSi fyrst í helli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.