Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 47
49 einura ög síðan í förni kastalarúst. Sóttu margir þangað til hans og líktu eftir dæmi hans og gerðu sér hreysi umhverfis aðsetursstað hans, en hann gerð- ist leiðtogi og andlegur faðir ótal barna, þótt aldrei gæti hann barn sjálf- ur. — Af þessu var hann síðar á öldum talinn höfundur hitis fytsta munk- lífis, en vitanlega er klausturregla sú sem honum er eiguuð, síðari tíma samsetniugur. Tvisvar tók Antoníus sig upp og fór til mannabygða, til Alexandríu, það var þegar Maximinus keisari ofsókti kristna menn 311, og í annað sinn til að berjast gegn arianismanum; þyrftust menn að honum til að hlýða á mál hans og sjá hann, því að þeir álitu hann sannheilag- an mann. Hann dró sig síðan útúr samfélagi við þá sem gerst höfðu fólagar hans við kastalarústina og fór leynilega á burt með tveimur vinum sínum til fjarlægari staðar á eyðimörkinni, og dó þar saddur lífdaga 17. janúar 356. Hann var samlandi og samtímamaður hinna heilögu meyja Barbaru og Katrínar, og síðustu 16 ár æfinnar var hann og samtímamað- ur Hieronymusar. Athanasius mikli ritaði æfisögu hans og er hún til út- lögð á íslenzku og prentuð í Heilagra manna sögum (útg. af C. R. Unger, Christiania, 1877); í sömu bók eru og sögur þeirra Barbaru og Katrínar. Skjöldurinn er, eins og sést af meðf. mynd af kápunni, beinn að ofan, en hliðarnar eru bogadregnar og ganga saman í sljó- an odd neðst. Niður úr þessum oddi heíir að líkindum í fyrstu hangið skúfur, sem nú er glataður1). A skildinum er samskonar saum- ur og á borðanum og með líkum litum; á efra helmingi skjaldarins er grunnurinn gullsaumaður eins og á borðanum, þannig að gullnir þræðir eru lagðir hvor við hliðina á öðrum og saumaðir niður með rauðu silki tveir og tveir, en sporin mynda skrautmyndir, skáhyrn- inga, tigla, krákustigi o. s. frv., og er þetta sitt með hverju móti á grunnum myndanna2). Þetta var kallað »brodé á or battu« og tíðk- aðist fyrrum mjög, einkum i Arras. A neðra helmingi skjaldarins er grunnurinn saumaður með grænu silki — í miðju dökku en neðst liósu — upp og ofan, og lagðir gullnir þræðir með millibilum yfir silkið. Myndin virðist eiga að sýna dómsdag: Kristur situr í miðju á regnboganum og er gullinn hnöttur undir fótum hans; við hægri hlið honum ki’ýpur heilög kona, en við hina vinstri heilagur maður. Engar einkunnir sýna hver þau eru, en búningarnir ei’u þeir, sem tíðkaðist að hafa á Nýja testamentis dýrlingum, og er konan með bláa skikkju og í bleikrauðum kyrtli, en maðurinn í brúnum kyrtli með rauða kápu, fóði’aða bláu. Að líkindum eru þessar persónur María móðir Jesú og Jóhannes postuli. — Mjög líkt fyrirkomulag er á mynd einni á fornri eirplötu frá Bæ á Rauðasandi (Þjms. nr. 3083): *) Sbr. athugagrein á 54. bls. hér fyrir aftan. ’) Sbr. Arb. 1909, 51. bls., um sauminn á korporalshúsinu frá Skálholti. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.