Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 58
Glúmshaugur. Jörðin undir Hrauni (Hraun, Undirhraun) í Meðallandi er gömul Kirkjubæjarklaustursjörð. í úttekt umboðsins 5. Júní 1847, og eins í úttektinni 7. Maí 1857, þegar Jón umboðsmaður Jónsson tekur við, eptir Björn Kristjánsson andaðan (d. 1856), eru til greind þessi landa- merki jarðarinnar: »Landamerki i utnordur frá nefndri jörd Fagurholl sem stendur upp i Eldhrauns bruninni. ur honum og i Teitshellu. [ur Teitshellu1) og i Skogarholm. ur honum og Beint sudur i Melhól. ur Fagurhol aptur austur2) j Barnkiellingu sem er landnordurs hornmark. ur henni beint sudur i þufu á Efriejar Egg sem er landsudurs horn- mark. ur henni i Glumshaug vestur. ur honum þvert vestur j Mel- hol, sem er utsudurs landamerki*. Eg hafði tekið eptir þessu örnefni (Glúmshaugi) fyrir nokkrum árum, þegar eg var að leita að ýmsum landamerkjum jarða handa Halldóii umboðsmanni í Vík, án þess að gefa því þó frekari gaum þá. Þó gleymdi eg því ekki til fulls, og mundi eptir því i sumar, eð var, að spyrja Brynjólf dannebrogsmann Jónsson frá Minnanúpi, þegar fundum okkar bar saman, að því, hvort hann hefði rannsakað Glúmshaug á ferðum sínurn um Skaptafellssýslu. Kvað hann nei við, og sagði sér ókunnugt um, að nokkur Glúmshaugur væri þar til, því að einginn hefði bent sér á hann. Síðan leið mér Glúms- haugur úr minni. En nú fyrir skemstu kom mér hann aptur í hug, og einsetti eg mér þá að láta hann ekki líða mér aptur úr minni, án þess að at- huga betur, hvernig á örnefni þessu stæði. Komst eg þá að raun um það, — sem eg reyndar alt frá æsku hefi opt rekið mig á áður, — hve gagnkunnugur höfundur Njálu hefir verið í Vestur-Skaptafells- þingi. Meðal annars hefir það sannazt fyrir hér um bil 18 árum með fundi dysjanna í Granagiljum fyrir innan Búland í Skaptártungu (Árbók 1895, bls. 36—42), þar sem Grani Gunnarsson, Moðólfur >) [felt úr 1857. ') 1857; Aitur(l) 1847.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.