Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 76
78
5971. S5/e
5972. —
5973. —
5974. —
5975. —
5976. —
5977. —
5978. —
5979. —
5980. —
Brýnistúfur litill, 1. 11,6 sm., br. 1,5—2,3 sm., þ. mest
1 sm.
Nr. 5968—71 eru úr XII. dys sama staðar og næstu
nr. á undan. I sömu dys fundust mannsbein, hestsbein
og hundsbein, nr. 6039—6041 hér á eftir.
Leifar af steinasörvi, 5 glertölur (»steinar«). Ein er
stærst, hnöttótt og með bárum að utan (8), úr glæju
gleri (litarlaus); þverm. 1,4—1,7 sm., þ. 1,3 sm.; tvær
þessari líkar eru á Kornsársörvinu (nr. 1782). — Tvær
eru bláar, ein gul og ein græn, allar með svipaðri gerð,
tvöfaldar, i rauninni tvær tölur samfastar hvor þeirra;
— þessar tölur hafa verið gerðar margar í einni lengju
samfastar en skorur á milli og svo brotnar hvor frá
annari um skorurnar. Þær eru allar sunnan úr löndum,
hafa verið búnar til Suður- og Miðevrópu. — Þessar 4
síðast töldu tölur eru fremur algengar, samskonar fundn-
ar hér nokkrum sinnum áður; 1. 1,1 sm., þverm. 0,6 sm.
Járnbútar 2, annar ef til vill af hnífblaði, beinmoli með
gati, og skelbrot.
Nr. 5972—73 eru úr XIII. dys sama staðar og næstu
nr. á undan.
Allir þessir gripir nr. 5937—73 eru sendir safninu af
próf. Finni Jónssyni í Khöfn. Sjá ennfr. skýrslu hans
og Daniels Bruuns í Aarb. f. nord. Oldkh. og Hist. 1910,
bls. 62—100.
Sigríður Pétursdóttir, Hlíðarhúsum i Reykjavík: Hval-
beinshlunnur, bútur af hvalrifi, 1. 85 sm.
Sama: Hvalbeinshlunnur, líkur 5974, grennri og styttri,
1. 75 sm.
Sama: Fiskakrókar, til að bera fiska á; það er ávalt
handfang úr tré, 1. 15 sm. og krókar úr járni útúr báð-
um endum; brennimark H T S.
Sama: Ýsuklóra, til að hreistra með ýsu; það er járn-
þynna, 1. 11,3 sm., br. 3,5, á járntanga með tréskafti; á
járnþynnunni eru oddar eða tannir, 12 hvoru megin.
Sama: Seilarnál úr hvalbeini, til að seila flsk á seilar
ólina, sem fest var í annan enda nálarinnar; 1. 28 sm.;
sbr. nr. 5979.
Sama: Seilarnál úr beykitré, óvönduð, 1. 25,5 sm.; sbr.
5978.
Sama: Kúlur 7 af masturböndum, hafðar á efstu bönd-