Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 79
8i 6019. 6020. 6021. 6022 6023. 6024. 6025. 6026. 27/6 Blýhringur lítill, þverm. 1,1 sm. Nr. 6017—19 eru að líkindum fundin á Austasta-Revð- arvatni eða í Kongshól, eyðibýli, sem blásið hefir upp skamt frá Yzta-Reyðarvatni. — öll þessi síðasttöldu 20 nr. höfðu komið til safnsins fyrir allmörgum árum, en ekki verið skrásett meðal gripa þess fyr en nú; sama er að segja um næsta nr. — Járnmél stakt með hring; lengd mélsins 9,5(!) sm., þverm. hringsins 4,5 sm. — Fundið við Rangá þar sem þeir Gunnar börðust (sbr. nr. 2447). Húfa úr bronzi, lítil, ávöl, þverm. 1—1,1 sm., skákrossar á hliðum og enda. Trjáleifar (af skafti á hníf?) eru innan í. Fundin við Knafahóla. — Hamól úr sútuðu leðri, 1. 33 sm., br. 10,5 sm., með eir- hringjum og móttökum í. — Frá Þingnesi í Borgarfirði. 5/7 Brot úr altaristöflu allmörg; taflan hefir öll verið úr eik, oliumálað spjald í urngerð, sem hefir verið um 93 sm. að hæð, en stærð spjaldsins 59X45 sm. A spjaldið hefir verið máluð krossfestingin, Kristur á krossinum, Maria móðir hans við hægri hlið honum, en Jóhannes poBtuli við hina vinstri. Spjaldið hefir verið límt saman úr þrem fjölum og vantar nú miðfjölina. Umgerðin er í »barok«-stíl, útskornar súlur til beggja handa; á efri þverfjöl stendur A N N O 1644, en á hinni neðri tvær ritningargreinir á dönsku. — Frá Stafafellskirkju. — Hökulkross forn, st. 84X42 sm.; br. álmanna 14 og 13 sm. Hann er saumaður í gotn. stíl, varla yngri en frá 15. öld., saumaður með silki og gullsnúnum þræði. A honum er hin heilaga þrenning: Kristur á krossinum, þar fyrir ofan heilagur andi í dúfulíki, og efst guð faðir. Krossinn er nú orðinn örslitinn og stórskemdur. — Frá sömu kirkju. 9/7 Hökull úr blágrænu silkifluéli með tvölföldum silfur- vírsborðakrossi og silfurvírsknipplingum fram með jöðr- unum, fóðraður með bláu hörlérefti, bneptur á vinstri öxl; orðinn gamallegur og melétinn. — Frá Hólakirkju í Hjaltadal. — Hökull úr gulbrúnu silkifluéli með rósrauðum og hvít- um rósum, fóðraður með íslenzkum einskeftuvefnaði mó- gráum úr ull; kross úr tvöföldum borða, köflóttum og bekkjóttum, og er ofið i hann silki og gullnum þræði. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.