Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 80
82 6027. 9 6028. 6029. 6030. Höfuðsmátt með klauf á brjósti, bundin saman með böndum. Hökullinn er orðinn mjög snoðinn. Hann var gerður á 16. öldinni úr dalmatiku, sem Jón biskup Arason hafði lagt til Hóladómkirkju1). — Frá sama stað. f7 Hökull úr rauðum ullarvefnaði með svörtum blómum þryktum í, fóðraður með hvítum striga; orðinn mjög skemdur af meláti. Krossinn á hökli þessum voru stólu- bútar þeir tveir, sem eru næsta nr. — Frá sama stað. Bútar tveir af fornri stólu, einkar vel saumaðir með gullvír og silkiþræði, mest grænum, í rautt silki; eru það greinar og blöð með rómönsku lagi. Stólubútarnir eru 7 sm. að breidd, en að lengd 104-j-76 sm.; eru það báðir endar stólunnar, en miðhluta hennar vantar og verður ekki séð með vissu af þessum bútum hversu löng hún hefir verið öll. Á neðri enda lengra bútsins er sem spaði, er breikkar niður eftir, br. 14,5 sm. neðst. Á honum er mynd Páls postula, gullsaumuð, og stendur með munkaletri SANCTVS annars vegar og PAVLVS hins vegar við myndina. — Á hinum enda stólunnar hefir verið mynd Péturs postula, eftir því sem Árni Magnússon segir í lýsingu sinni2). Sú mynd hefir verið sett á aðra öxlina á hinni fornu kantarakápu (biskups- kápunni). — Langálman í krossinum á Flugumýrarhökl- inum (nr. 2808) er handlín tilheyrandi stólu þessari, — þó ekki heilt; annar endinn af því er heill og á honum mynd Jóns helga; á hinum hefir verið mynd Þorláks helga, sem sett hefir verið á hina öxl biskupskápunnar. — Nú er öllum þessum bútum haldið saman. — Frá sama stað. Altarisklæði úr gyllileðri, stærð 219X110 sm.; eru i því þrjú stykki heil, öll eins, og 5 partar af öðrum 3, sem verið hafa einnig með sömu gerð; grunnur grænn, upp hleyptar greinar, blöð og ávextir, englar og fiðrildi, — alt í »barok«-stíl. Sbr. nr. 2646. Efst er brún úr 4 stykkjum eins, en með nokkuð annarlegri gerð. — Frá sama stað. Altarisdúkur úr ljósbláu silkidamaski með kögri úr grænu silki að framan og öðru úr rauðu silki efst, fóðraður ‘) Sbr. Árb. 1911, 55. bls. *) D. I. III., 607. bli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.