Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 81
83 6031. 16/7 6032. 19/7 6033. — 6034. — 6035. — 6036. — 6037. — 6038. — 6039. 28/7 6040. — 6041. — 6042. »V7 6043. — 6044. »/8 með hvítu hörlérefti; mjög slitinn og trosnaður. — Frá sama stað. Altaristafla, kvöldmáltíðin máluð á tréspjald, fremur illa; ártal: 1782, á spjaldinu; það er í rauðmálaðri um- gjörð; stallur undir og brún yfir með eins konar marmara- málningu. Frá Holti í Fljótum. Björn prestur Jónsson, Miklabæ í Blönduhlið: Leifar af hófhringju úr járni, fremur lítilli. Fundið í fornri dya á Miklabæ. Sami: Brot tvö af lítilli hófhringju úr járni. Fundin s. st. Sami: Járnnaglar tveir, hausstórir. Fundnir s. st. Sami: Járnmolar, ókennilegir að svo stöddu. Fundnirs.st. Sami: Gjarðahringja úr járni ferskeytt með miðbandi og þorni á; st. 7X6,2 sm. Sögð fundin s. st., en virð- ist ekki forn. Hnífblað lítið úr járni, mjög ryðbrunnið; fundið í ann- ari dys s. st. Afh. af fornmenjaverði. Rónagli úr járni, hausstór, með tréleifum á. Fundinn 8. st. og afh. af sama. Um gripina nr. 6032—38 sbr. Árb. ’10, bls. 67 o. s. frv. Mannsbein fáein og mjög fúin, hauskúpa, handleggir o. fl. Fundið í XII. dysinni hjá Brimnesi, sbr. nr. 5968 —71 hér að framan1). Hrossbein allmörg, fætur, hryggjarliðir, kjálkar o. fl. Fundið s. st. Hundsbein, fáeinar leifar af hausnum. Fundið s. st. Nr. 6039—41 voru send safninu af Finni háskóla- kennara. Jónssyni í Kaupmannahöfn. Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi: Skarbítur úr járni, með einkennilegri gerð, svipaður skærum. Virðist ekki gamall. Séra Hálfdan Guðjónsson, Breiðabólsstað: Kotrutöflur tvær, rendar úr hvalbeini (þvernl 3,9 sm.jjsönnur hvít, en hin græn. Sagðar úr kotrutafli Finns bisk. Júnssonar. Þorsteinn smiður Hjálmarsson, Hvammstanga: Skyrtu- nálar úr silfri, steyptar af Jakobi Snorrasyni á Húsa- felli; er á annari eyrnaskefill, en hinni tannstöngull; þær eru með fallegu verki, gagnskornar og grafnar; 1. um 6 sm. Sbr. nr. 3568. ‘) Sbr. ennfr. Aarb. f. n. Oldkh. bls. 62 o. s. frv. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.