Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 81
83 6031. 16/7 6032. 19/7 6033. — 6034. — 6035. — 6036. — 6037. — 6038. — 6039. 28/7 6040. — 6041. — 6042. »V7 6043. — 6044. »/8 með hvítu hörlérefti; mjög slitinn og trosnaður. — Frá sama stað. Altaristafla, kvöldmáltíðin máluð á tréspjald, fremur illa; ártal: 1782, á spjaldinu; það er í rauðmálaðri um- gjörð; stallur undir og brún yfir með eins konar marmara- málningu. Frá Holti í Fljótum. Björn prestur Jónsson, Miklabæ í Blönduhlið: Leifar af hófhringju úr járni, fremur lítilli. Fundið í fornri dya á Miklabæ. Sami: Brot tvö af lítilli hófhringju úr járni. Fundin s. st. Sami: Járnnaglar tveir, hausstórir. Fundnir s. st. Sami: Járnmolar, ókennilegir að svo stöddu. Fundnirs.st. Sami: Gjarðahringja úr járni ferskeytt með miðbandi og þorni á; st. 7X6,2 sm. Sögð fundin s. st., en virð- ist ekki forn. Hnífblað lítið úr járni, mjög ryðbrunnið; fundið í ann- ari dys s. st. Afh. af fornmenjaverði. Rónagli úr járni, hausstór, með tréleifum á. Fundinn 8. st. og afh. af sama. Um gripina nr. 6032—38 sbr. Árb. ’10, bls. 67 o. s. frv. Mannsbein fáein og mjög fúin, hauskúpa, handleggir o. fl. Fundið í XII. dysinni hjá Brimnesi, sbr. nr. 5968 —71 hér að framan1). Hrossbein allmörg, fætur, hryggjarliðir, kjálkar o. fl. Fundið s. st. Hundsbein, fáeinar leifar af hausnum. Fundið s. st. Nr. 6039—41 voru send safninu af Finni háskóla- kennara. Jónssyni í Kaupmannahöfn. Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi: Skarbítur úr járni, með einkennilegri gerð, svipaður skærum. Virðist ekki gamall. Séra Hálfdan Guðjónsson, Breiðabólsstað: Kotrutöflur tvær, rendar úr hvalbeini (þvernl 3,9 sm.jjsönnur hvít, en hin græn. Sagðar úr kotrutafli Finns bisk. Júnssonar. Þorsteinn smiður Hjálmarsson, Hvammstanga: Skyrtu- nálar úr silfri, steyptar af Jakobi Snorrasyni á Húsa- felli; er á annari eyrnaskefill, en hinni tannstöngull; þær eru með fallegu verki, gagnskornar og grafnar; 1. um 6 sm. Sbr. nr. 3568. ‘) Sbr. ennfr. Aarb. f. n. Oldkh. bls. 62 o. s. frv. 11*

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.