Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 83
85
6057. Vs
6058 a-f.—
6059. —
6060. —
6061. —
6062. 5/8
6063. 18/8
Járnnaglar og brot af járnverkfærum, alls 22, ryðrétið
og torkennilegt.
Tennur tvær, jaxlar, úr stórgrip.
Nr. 6050—58 voru sendir safninu af H. Erkes frá
Kölnarborg; kvað hann sig og samferðamenn sína hafa
tínt þá úr rústaleifunum hjá Sandmúla (sbr. Arb. 1909,
24—31) 11. júlí s. á.
Brot af vefjarskeið úr hvalbeini, 37,8 sm. að lengd, br.
mest 3,8 sm.; vantar framan af blaðinu. Sbr. 5770.
Snældusnúður úr rauðleitum steini, hálfkúlumyndaður;
þverm. 4,1 sm., þ. 2,1 sm.
Nr. 6059—60 voru sendir safninu af sama manni
og sendi næstu nr. á undan; kvað hann þessa tvo gripi
vera fundna í Sandmúlarúst fyrir 5 árum síðan eða þar
um bil af Jóni Þorkelssyni frá Jarlsstöðum1). — Allir
eru gripir þessir fornir, liklega frá landnámsöld og að
því leyti merkilegir; eru þeir Sandmúlafundur III (sbr.
nr. 5770-82 og 5869—84).
Hólkur úr látúni með botni úr blýi í öðrum enda, og
er þar grannur látúnsteinn í gegnum hólkinn; uppi við
hinn endann stendur út eyra með gati. Innan í er
járnhólkur efst. L. 7 sm., þverm. um 3 sm. Gripur
þessi var sendur safninu af sama manni og þeim er
sendi síðasttalda gripi og er sagður fundinn af sama
manni (J. Þ.) og á sama stað, en virðist eftir öllu útliti
að dæma ekki geta verið forn. Mun vera hluti af ein-
hverju verkfæri.
Sauðafellskirkja: Skarbítur úr kopar með samsettum
töngum, gengur liðóttur sívalningur yfir samskeytin (sbr.
nr. 4798, 5738 o. fl.). Húsið með pressuðu verki, flött-
um erni (eða gammi); á lokunni eru stimplar: hestur á
miðju loki, sem er merki bæjarins, og stjörnur, máske
að eins til skrauts, úti við brúnirnar; á tangana hefir
verið settur stimpill, líklega smiðsins: 4 hringar í röð.
L. 19,8 sm.
ölkanna úr gráum leiri (»steini«), með bláum skraut-
myndum: fugl, og greinar beggja vegna við hann; lok
hefir verið á; fremur óvönduð en mjög gamalleg; hæð
l) Sami maður hafði og fundið brot af snæidusnúð úr rauðum steini og fylgdi
það með gripum þessum; það er brot af sama snúðnum og nr. 5776 og var þvi talið
með þvi nr,