Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 87
89 6088. 6089. 6090. 6091. 6092. 6093. 6094. 6095. l*/u Sama (afh.): Grafskrift yfir Björn Olafsson (d. 1823) og Ingibjörgu Jónsdóttur (d. 1820) frá Tungufelli; skrif- uð með gulu letri á svart tréspjald lítið; st. 22X16,3 sm. u/u Moritz Halldór8son læknir, Park River, N. D.: Vín- bikar (-skál) lítil úr eiri, h. 3,1 sm., þverm. 5,7 um barma, næi hálfkúlumynduð; hvylft upp í botninn. Uppi við barmana er stungið að utan með venjulegu snarhandarletri: »Trinck mich aus : Leg mich nieder : Steh ich auf : So Fiill mich Wieder : l-7-7'3«. Vínskál þessi er komin til Ameríku frá Islandi; hún hefir lengi verið sögð að hafa verið ferðabikar prests eins á Ríp i Skagafirði. Sbv. nr. 2717, úr silfri, o fl. líkar. — Jóhannes Kjarval málari, Reykjavík: Steinlampi, höggv- inn úr mógrjóti, kringlóttur að ofan, en að neðan ganga út eyru beggja vegna og eru göt á þeim; í götin hefir verið dregin ól eða band og lampinn getað orðið hengd- ur upp (sbr. nr. 5561, sjá Árb. ’08, 39—40). Þverm.: um eyrun 19,8 sm.. og mitt á meðal þeirra 16,4 sm.; hæð mest 6,5 sm.; dýpt skálarinnar um 2 sm.; innan í henni er svört skán eftir ljósmetið. Fundinn um 3 áln. í jörðu í G-eitavík í Borgarfirði eystra. — Sami: Steinlampi, vel höggvinn eða tiltelgdur úr gi'áu mógrjóti, kringlóttur og flatur, þverm. um 17 sm., hæð 5,8 sm. Skálin dýpst í miðju 1,5 sm., með svartri skán innan í. Fundinn s. st. — Sami: Steinlampi vel gerður og sléttur utan, nokkuð hnöttóttur, ílangur þó nokkuð og flatur, 1. 11,3 srn., br. 8,6 sm., hæð 5,3 sm.; dýpt bollans 2,7 sm.; 1. um 6,5 sm. og br. um 4,3 sm. efst; út úr öðrum enda hennar er skarð í barminn fyrir kveykinn. Svört skán innan í. Fundinn sama staðar og nr. 6090—91. — Það virðist nú öldungis vafalaust, að þessir og líkir bollasteinar, er víða hafa fundist hér á landi, séu lampar frá fornöld. 19/u Thora Melsteð, Reykjavík: Hnakkur Páls Melsteðs sagn- fræðings. Hann er með hinu venjulega nýrra lagi, með koparístöðum vönduðum, reiða, ólum og yfirdýnu, en gjörð vantar. Mun vera frá því um miðja síðustu öld. — Ásgeir Sigurðsson, Reykjum í Lundarreykjadal: Látúns- hnappur lítill, kúptur, jarðfundinn. — Sigríður Gísladóttir, Laugardalshólum: Látúnshnappur flatur, með gagnskornu verki, i likingu við blóm. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.