Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 5
Róðukrossinn í fannardal 11 Preistandi er að geta þess til að bænhús hafi verið fyrr á öldum í Fannardal, á svo afskekktum bæ sem þó liggur næstur fjallvegi. Hefur mér fyrir löngu komið sá möguleiki í hug en ekkert verður um það fullyrt vegna skorts á beinum heimildum. Þó hallast séra Sveinn Víkingur að því í áður tilvitnuðu riti sínu og verður betur vikið að þessu atriði síðar. Fannardalur er ekki nein meiriháttar jörð, aðeins talin 6 hundruð að fornu mati samkvæmt þeim gögnum sem venja er að vitna til um fornt mat.11 Þess ber þó að geta að svokallað fornt jarðamat á Austfjörðum er oft undarlega lágt, enda má sjá merki þess í sumum gömlum heimildum að hið forna mat hafi verið hærra en talið er í fyrrgreindum heimildum, T. d. er Fannardalur talinn 9 hundruð í heimild frá árinu 1611.12 1 svonefndum stríðshjálparskjölum frá 1681 segir um Fannardal: „dýrleiki reiknast 10 C1."13 1 jarða- yfir öllu landi, einkum frá árunum í kringum 1760, þegar úrslitatilraun var gerð til að endurnýja hálfkirkjuna sem fallið hafði í rúst 1751. 1 pró- fastsvísitasíu Skorrastaðar frá 12. febrúar 1780 (í bögglinum Bps. A V 1) er getið um hökul, rykkilín og smáklukku sem „liggur við kirkjuna í for- varing ehruverðugs staðarhaldarans, sr. Þorsteins Benediktssonar, hvað að er eigindómur þeirrar niðurföllnu Hellisfjarðarkirkju". — Þorsteinn Bene- diktsson f. 1731, d. 1810) var prestur á Skorrastað 1771—1796. Séra Jón Steingrímsson getur hans mjög lofsamlega í ævisögu sinni (allvíða). — Höf- undur þessarar ritgerðar hefur dregið saman allan þann fróðleik sem hann hefur getað fundið um Hellisfjarðarkirkju. — Um bænhús á Kirkjubóli (sbr. Prestatal og prófasta, 2. útg., Rvk. 1950, bls. 22 nm.) eru engar sögulegar heimildir, en geta má þess að eyðibýlið Ásmundarstaðir, þar sem þjóðsagnir herma að hafi upphaflega verið prestssetur í Norðfirði, er í Kirkjubóls- landi (um þjóðsöguna og Ásmundarstaði sjá einkum Sveinn Ólafsson (í Firði): Kirkjulækur, Ásmundarstaðir, Kirkjuból í Árbók liins íslenzka fornleifafélags 1930—1931, bls. 101—104; Sigfús Sigfússon: Þjóð-sögur og -sagnir III, Seyðisfirði 1925, bls. 78; Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (nýtt safn) III, Rv. 1955, bls. 555—557. Ólafur Olavius telur Ás- mundarstaði hafa verið hjáleigu frá Hólum („frá Hóli“ í íslensku þýðing- unni, 2. bindi, bls. 143, er athugunarleysi þýðanda), en fremur er það ólík- legt). — í Prestatali og prófasta er einnig gert ráð fyrir bænhúsi á Nesi en ekki eru kunnar heimildir fyrir því. 11 Bjöm Lárusson: Tlie Old Icelandic Land Registers, Lund 1967, bls. 321. Enn fremur jarða- og bændatal í skjalasafni landfógeta (í afhendingarskrám þess embættis merkt L 4), geymt í Þjóðskjaiasafni, úr Mið-Múlasýslu frá 1754, bls. 43. Vísitasía Brynjólfs biskups Sveinssonar 12. ágúst 1645, Bps. A II 8, bls. 197. J. Johnsen: Jarðatal á íslandi, Khöfn 1847, bls. 373, Ný jarðabók fyrir ísland, Khöfn [1861], bls. 143. 12 AM 259, 4to (eftirrit Jóns Þorkelssonar í Þjskjs.) 13 Þ. e. 10 hundruð. Stríðshjálparskjölin komu í Þjskjs. með skilum úr danska
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.