Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 2
6 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Frægasta kona landsins á 15. öld, Margrét Vigfúsdóttir Hólm, velur sér Hóla að bústað eftir lát manns síns Þorvarðar lögmanns Loftssonar á Möðruvöllum. 1 Hólum vill hún njóta friðar og hvíldar eftir stormasama ævi. Um miðja 16. öld situr í Hólum sonur í skjóli föður síns, Grímur sonur Þorleifs sýslumanns Grímssonar, sem sjálfur bjó á Möðruvöll- um, einn mesti og auðugasti höfðingi landsins í þann tíma. Á 17. öld er önnur auðug höfðingskvinna í sínum ekkjudómi í Hól- um, Solveig Magnúsdóttir lögmanns að Munkaþverá, sem gift hafði verið Þorkatli sýslumarmi Guðmundssyni á Þingeyrum. Þegar nánar er að gáð kemur í 1 j ós að Hólar hafa löngum verið einskonar veraldleg annexía frá Möðruvöllum og Munkaþverá, nánar tiltekið skjól þess hluta stóreignaættanna sem á þeim höfuðbólum bjuggu og stóðu ekki í eldlínu veraldarvafstui'sins. Aðeins einu sinni rýfur sagan þögn sína um Hóla. Árið 1704 fannst húskona frá Úlfá látin niðri við Eyjafjarðará. Ekki þótti allt með felldu urn dauða stúlkunnar. Sakargiftir beindust að bóndanum í Hólum, Magnúsi Benediktssyni. Foreldrar hans voru Benedikt bart- skeri Pálsson klausturhaldari á Möðruvöllum, sonarsonur Guð- brands biskups, og Sigríður Magnúsdóttir sem kölluð var hin stór- ráða. Solveig Magnúsdóttir er tengdamóðir hans. Að Magnúsi stóðu því auðugustu ættir norðaniands, enda gekk seint að koma á hann meintri sök. Réttvísin sigraði þó að lokum. Hann var dæmdur og sendur á Brimarhólm 1713. Eftir daga Magnúsar fækkar ríkismönn- um í Hólum, enda veldi hinna fornu jarðeignastétta tekið að hnigna. Á ofanverðri 18. öld og alla 19. öldina gengur jörðin kaupum og sölum. Hana situr óbreytt alþýðufólk í leiguábúð og margbýli. Hvergi á íslandi hef ég séð ríkulegra safn fornra húsaviða en í gamla torfbænum í Hólum, hvergi annan eins myndskurð eða glugg, hvergi annað eins tré að gildleik, hvergi annað eins spor, skorur, strik, sveiga, lása eða gróp. Allt ber það í senn vott um horfna húsagerðarmenningu og fornan höfðingjabrag. Á sama tíma er umgjörðin, bærinn eins og hann lítur út nú á dögum, dæmigert vitni rísandi alþýðumenningar á 19. öld. Rannsókn bæjarins. Ég kom fyrst í Hóla 17. júlí 1965 eftir ábendingu Þórðar Frið- bjarnarsonar safnvarðar á Akureyri. Mér varð strax ljóst að hér var hvalreki kominn fornhúsafræðingi. Sumarið eftir fór ég því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.