Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hestaréttar sem eitt sinn stóð sunnan við skála. I skemmuna er geng- ið af hlaði, en úr henni innst eru dyr til Jcofa norður af. Sá kofi er nýlegur. Austan við kofann, skemmuna og stofuna en norðan við eldhúsið eru leifar fjóss. Vestur- og suðurveggur þess stendur, en í stað hinna er annarsvegar kominn steinsteyptur og nýlegur hlöðu- veggur en hinsvegar timburþil. Spölkorn suður af bænum stendur kirkjan ögn hærra. Á hlaðinu milli kirkju og torfbæjar er svo íbúð- arhús heimamanna. Bæjardyr og göng. Bæjardyratóftinni. sem er 2.70 x 6.20 m, má skipta í tvennt. Fremri htluti hennar er eiginlega sjálfstætt hús, portloft eins og þau voru kölluð, í þremur stafgólfum, alþiljað hið efra en einungis í eystri (innri) enda niðri, skorðað með skakkslám. Stafir allir standa á stoðarsteinum að fornum sið, en smærri steina- röð er undir þverstokkum. Innri hluti bæjardyranna er lausbyggð- ari, án ports og þilja, tvö mislöng stafgólf. Úr þessum hluta er gengið í portloftið um stiga og þaðan á pall aftur úr loftsgólfinu að hluta til. 1 loftinu sjálfu er skarsúð á sperrum en spjaldþil í veggjum. Allt málað. I innri bæjardyrum bak dyra, sem eru í þil- inu niðri, stendur kvarnarstokkur með steinum í. Gluggi er í þekj- unni sunnanmegin. Á útistafni er standþil, prýtt útsniðnum vind- skeiðum, lágar dyr með klinkuhurð, og er úr dyrunum stigið niður á steypt þrep, og þriggja rúðu gluggi sem upphaflega hefur þó verið með fjórum rúðum. Norðanmegin dyra neðst er hundagátt. Undir vindskeiðaendum eru fjalabútar, sem gætu verið seinni tíma viðbót. Hugsanlegt er að lausbolt loftsins hafi í eina tíð staðið út úr þilinu (2. og 3. mynd). 1 bæjardyragrindinni eru greinilega ýmsir viðir úr eldri húsum á víð og dreif, fjórir innstu stafirnir og lausholtaspottar ofan á þeim, skrkkslár í öðru stafgólfi frá útþili og skarsúðarfjalir í lofti. Þrennskonar strikgerðir er þar að finna. Ósamhverft S-strik eins og á viðum skála er á lausholtunum tveim. Tvöfalt rómanskt kílstrik líkt og á viðarleifum í eldhúsi, búri, stofu og einum staf í skála er á fjórum innstu stafanna. Auk þess eru spor og gróp á þessum við- um. Einungis spor eru á þeim innstu, 1 og 4. sem skipa má í tvo flokka, langspor og stuttspor. Á þeim fremri, 2 og 3, eru framar öllu gróp á annarri hlið, sem endar í spori. Á 2 er þó eitt stuttspor í lík- ingu við þau á innstu stöfunum. Á lausholtinu syðra, sem liggur á stöfum 1 og 2, eru líka spor og gróp, en ekkert á því nyrðra. I loft- inu eru 13 súðfjalir auk nokkurra annai’ra í austurþilinu með sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.