Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 7
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vegna er árefti og glergluggar tveir, búrhillur langsetis við báða veggi með sínum koppum og kirnum, en stór skyrsár á trépalli í suðurenda. Fyrir framan búrið er þil með dyrum og digrum aurstokki undir, en innst er bjórþil sem búið er að hlaða fyrir að utanverðu. Á þilinu er tveggjarúðu gluggi. I gangrúminu milli búrs og eldhúss er einnig gluggi á austurhlið þekju. Eldhúsið er byggt upp á svipaðan máta og búrið, óþiljað á þrjá vegu með strompi og glugga í mæni, hlóðum í norðvesturhorni og dyrum til fjóss. Allir viðir þess og veggir eru blásvartir af sóti. Uppbyggingu þeirra húsa sem nú hafa verið talin verður ekki eins ítarlega lýst og skála og skemmu, vegna þess að hún er vel þekkt 19. aldar smíð. Hinsvegar eru í þeim partar og bútar úr öðru húsi eða húsum sem vert er að staldra við. 1 eldhúsi eru tvennar strikaðar sperrur yfir miðstafgólfi, yfir bita II og III, með merkjum eftir skammbita, langbönd og þil. Samskonar sperrur eru innst í búri yfir bita I, þó án merkis um skammbita og gróp. Enn eru innstu stafir 1 og 2 í búri sömu ættar og sperrurnar, með gróp- og langbandaför- um. Með sömu gerð strika, sem kalla má tvöfalt rómanskt kílstrik, eru tvö langbönd í búri, sem ná yfir þrjú fremstu stafgólf, um 4.30 m að lergd, og hafa aldrei annað en langbönd verið. Öðru máli gegnir um langbandsbúta í innsta stafgólfi. Annar er með grópum á báðum hliðum, strikaður öðrumegin, þykkari en langbandið en efnisminni en sperrurnar og hefur áreiðanlega ekki verið langband í upphafi. Hinn er svipaður nema gróp er aðeins öðrumegin. I eldhúsárefti er langbandsbrot af sömu gerð og í búri, og tveir bútar aðrir með sams- konar strikum. Annar með gróp og skertur öðrumegin, hinn heill, efnismeiri og án gróps. Enn er í árefti búrs strikuð fjöl á báðum brúnum með samskonar striki og önnur í þiljum búrs eins strikuð, nema þynnri og með gróp í báða enda. Að lokum er biti í eldhúsi og langbandsbútur í búri með allt annarri strikagerð og sjálfsagt yngri. Langbandsbúturinn er með striki á neðri brún öðrumegin og þilgrópi og því tæplega lang- band í upphafi. Bitinn er strikaður á neðri brún báðumegin, með sporum neðan. Langbandsbrot úr skála í árefti rekur svo lestina (32., 33., 34., 37., 39., 40. og 42. mynd). Slcáli. Skálinn er 3.70—4.00 m á breidd milli torfveggja en 7.80— 7.90 m á lengd frá þilstafni að innra gafli, sem sigið hefur út á milli innstu stafa. Breiddin milli syllna er 3.52 m en stafa 3.42 m. Bitar eru um 4.00 m á lengd. Hæð frá gólfi í sperrutopp er í kringum 4.10 m,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.