Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 11
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS neðan aftanvert. Á einum staf 7 er hinsvegar tvöfalt rómanskt kílstrik af sömu gerð og á viðunum áðurnefndu í stofu, bæjardyrum, búri og eldhúsi. Gróp er ofan og neðan á gaflbitum báðum, neðan á syllunum tveim, þar að auki bita III og ofan á parti af bita II. Þá er gróp á vestari hlið stafa 1 og 7, nyrðri hlið stafs 5 og framan á staf 9. Spor eru neðan á bita I, III og IV, en ofan á bita II. Auk þess eru spor, stutt- spor og langspor, ýmist framan á eða á hliðum stafa 2, 3, 4, 6, 7, 8, og 9 (12., 13., 14. og 15. mynd). Skeruma. Skemman er 3.50—3.70 m á breidd en 7.70—7.80 m á lengd. Breidd milli syllna 3.26 m, milli stafa 3.05—3.18 m, en bita- lengdin 3.63 m. Hæð frá góifi í sperrutopp er um 3.50—3.70 m, undir bita 1.74—1.96 m og frá neðri brún á bita í sperrutopp 1.54— 1.70 m. Stafgólfalengd er 1.54—1.56 sunnanmegin í fjórum þeim innstu, en það fremsta er 1.48 m. Norðanmegin er það eins fremst, en síðan eru þau, talið inn eftir, 1.35, 1.60, 1.70 og 1.65. Ekki eru hlutföll milli hæðar og breiddar eins nálægt 1:1 og í skála né er neðri brún á bita jafn skýlaust i miðri hæð hússins, en fjarri er það ekki. Hins- vegar er grunnmyndin langt í frá að vera 1:2. Eins eru stafgólfalengd- ir ójafnari hér en í skála og gefa ekki sérstaka vísbendingu um að stuðst hafi verið við fast alinmál (3., 5. og 7. mynd). Skemman er byggð upp líkt og skálinn með stöfum, syllum, bit- um, sperrum, langböndum og reisifjöl en engum áfellum. Allur er laupurinn ósamstæðari og þarfnast því nánari lýsingar. Fyrst er þá að líta á stafina (17.—20. og 26. mynd). Fjórir þeirra skera sig úr sakir gildleika, lögunar og efnis. líeita má að þeir séu sívalir, 23 til 27 cm í þvermál, úr beinhörðum rauðaviði og marka þrjú stafgólf um mitt hús. Hinir stafirnir átta eru minni um sig, úr öðru efni, fer- strendir að mestu, þó með ávala að aftan og afskornum hornum að framan. Sívölu stafirnir allir eru með fleiri en einu þilgrópi. Stafir nr. 2, 7 og 10 eru með tveimur grópum en nr. 5 er með þrem. Sum grópin ná stafina á enda en önnur skemmra. Upphaflega virðast allir þessir stafir hafa verið sívalir, en nú er búið að skerða þá, einkum neðri hluta og bakhliðar. Á tveim fremstu eru þau eyru í burtu, sem inn í húsið snéru. Stórt spor er í staf nr. 10 aftanverðum rétt fyrir neðan syllu og í því syllu- og naglaleifar. Annað spor snýr að vegg, er neðar, en álíka stórt, og tvö minni, annars eðlis, á stafnum miðjum og snúa inn í húsið. Efst í stöfum þessum er djúp klauf fyrir syllu og önnur grynnri hornrétt á hana fyrir bita. Hinir stafirnir sex eru grennri, G. mynd. Þversnið skála. M 1:50. 7. mynd. Þversnið skemmu. M 1:50.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.