Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 12
14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS öðruvísi í laginu og úr ljósara efni. Tveir þeir fremstu koma ekki við sögu hér, þeir eru nýsmíði. Stafir nr. 4 og 9 eru strikaðir á einu horni frá efri brún rétt niður á miðjan staf og með ílöngu spori í gegn. Þó gætu strikin hafa máðst af vegna slits neðan til á þessum stöfum. Stafur nr. 1 er með þilgrópi, sem snýr inn að vegg og sams- konar spori- að neðan og stafur nr. 9. Á nr. 4 nær það í gegn. Stafir nr. 3 og 6 eru líkir og engin smíðaummerki að sjá á þeim né á nr. 8, sem er þeirra efnisminnstur. Allir mega stafirnir heita svipaðrar hæðar, eða í kringum 1.90 m, með djúpum klofa fyrir syllur, utan einn, sem er með stalli, en þverklofar fyrir bita eru miklu grynnri en á sívölu stöfunum, á sumum engir. Syllan sunnan- megin er í þrem pörtum. Sá fremsti sem nær einungis yfir eitt staf- gólf er nánast slá úr mótatimbri, sem tyllt hefur verið í sæti eyrans á staf nr. 5. Þá kemur miðparturinn sem nær yfir þrjú stafgólf með þilgrópi að neðan, striki, naglagötum fremst og skertur að hluta til að ofan. Loks kemur sá innsti, sem nær yfir eitt stafgólf, með þil- grópi að neðan, strikum báðumegin við neðri brúnir og þrem skom- um bogum að ofan, síðasttöldu syllupartamir koma saman þynntir í klofa á staf nr. 2 (5. og 21. mynd). Norðanmegin er sami frágang- ur í fremsta stafgólfi og að sunnanverðu, því næst kemur sylla sem nær þrjú stafgólf líkt og hinumegin og loks partur í innsta stafgólfi norðanvert. Syllupartarnir norðanmegin eru ámóta langir og að sunn- an, en ívið grennri. 1 miðstafgólfi hefur efri hluti syllunnar brotnað af og sumstaðar er hún klofin, skemmd og skæld. Hún er með þilgrópi að neðan og strikuð á neðri brún. Innsti sylluparturinn er mjórri, með grópi að neðan og sérkennilegu spori að ofan (24. og 27. mynd). Bit- amir læsa syllum og stöfum líkt og í skála, tveir í miðju húsi settir strikum á hvora hlið. Sperrurnar, sem á bitum sitja eru ívið grennri en bitar, blaðaðir saman að ofan líkt og í skála, nema hér sjást mæni- tróðusætin greinilega. Tvennar eru strikaðar við neðri brúnir, þær á þriðja og fimmta bita frá útgafli, með sporum á efri brún fyrir langbönd með kubbum í öðrumegin í húsinu. Langböndin sem nú eru notuð eru ný og liggja flest þeirra ofan á sperrum. I þrem innstu stafgólfunum liggur gömul reisifjöl yfir þessum nýju böndum, en spýtnarusl og bárujárn í tveim þeim fremstu. I innstu fjölina norðan- megin er skorinn gluggur 12x10 cm að stærð, með beinum iiliðum og neðri brún, bogmyndaður að ofan, með fláa í þversniði. Á annarri fjöl þar frá er strikuð fjöl (22., 23. og 25. mynd). Þegar ég var að mæla upp Hólabæinn sumarið 1966 lá í norður- þekju útskorin fjöl, sem nú er komin á Þjóðminjasafn og fræg er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.