Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 22
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Keldnaskálann að í honum eru einustu vitnin um rúmstæðasmíð hins forna íslenska svefnhúss, sem vert er um að tala. Til er að vísu einn og einn stafur á stangli innan um annað óskylt, og gæti verið úr horfnum skálum, en í Hólum standa stafir með sínum rúm- stæðamörkum. Það er því ekki í annað hús að venda eigi að vera von til að g'löggva sig, þó í smáu sé, á innréttingu svefnskálans forna. Sporin á skálastöfunum trúi ég séu flest eftir horfin rúmstæði. Freistandi er því að gera sér grein fyrir hverskonar smíð þau hafi verið. Eins og fyrri daginn er elíki úr miklu að rnoða, en draga verður það samanburðarefni sem til er fram í dagsljósið og sjá síðan hve langt er hægt að komast. Á Þjóðminjasafni er til einn rúmstuðull úr skála, frá Ljárskógum í Dölum. Ef við hugsum okkur hann settan í hæfilega rúmbreidd fyrir framan skálastaf nr. 8, þá samsvarar miðsporið í honum sporinu í Ljárskógastafnum og við gætum sett slá í sporin (44. mynd). Það sama er hægt að gera niður við gólf. Hak er neðst í Ljárskógastafnum sem félli að slá er sett væri í næsta spor á staf 8. Nú er búið að skerða svo rúmstuðulinn að ekki er hægt að ganga úr skugga um hvort í honum hafi verið spor er samsvari efsta spori á staf 8, en vel gat það verið. Ekkert virðist hins vegar vera á stafnum samsvarandi mjóa sporinu neðra á staf 8, en það hlýtur að hafa verið á sínum tíma á viðkomandi rúmstaf í Hólum. Á einni hlið Lj árskógastafsins er gríðarlega mikið spor, sem áreiðanlega er eftir rúmstokk og brík. Hliðstæðu má enn sjá í Þjóðminjasafni í rúm- stöfunum frá Laufási og Bakka í Öxnadal. Nú mætti hugsa sér annan rúmstaf í viðbót, líkan þeim frá Ljárskógum, settan stafgólfslengd framar og hann tengdan samsvarandi skálastaf líkt og gert var með þann fyrri. Langa hliðarsporið á staf 8 gæti komið sér vel til að setja þar rúmstokk og brík eins og að framanverðu. Það sem nú vantar er botninn og e.t.v. þil neðan stokks eins og á Laufás- og Bakkarúmun- um; það fór eftir því hve „fínt“ rúmið var. Samkvæmt þessari til- raun getur hæðin upp á efri brún rúmstokks orðið frá 70 upp í 90 cm. Þetta kemur heim og saman við samsvarandi rekkjubúnað norskan og úttektarlýsingar af rúmstæðum í íslenskum skálum. Þráfaldlega er þess getið að fyrir rúmum séu skarir og upp á þær tröppur. Enn eru spor á grindarviðum skálans, sem vert er að huga nánar að. Á næstinnsta bita neðanverðum, nr. IV, eru tvö spor. Það nyrðra í 70 cm f jarlægð frá staf, það syðra 55 cm. Neðan á miðbitanum nr. III eru þrjú spor og gróp eftir endilöngu. Tvö sporanna eru samhverf um miðju bitans, bilið á milli þeirra er 64 cm. Það þriðja er minna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.