Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 32
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 17. öldin ekkert ólíkleg. Mag-nús Benediktsson er 46 ára 1703. Hann er þá fæddur árið 1657 er orðinn fulltíða upp úr 1677 og gæti verið farinn að búa í Hólum 1680. Hann er sannanlega þar 1694. Ölíklegt er að skálinn sé að stofni til yngri. Til þess að reisa slíkt hús á sínum tíma hefur þurft auð og höfðingsdóm, en hvorugt er fyrir hendi í Hólum eftir daga Magnúsar. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma búa þar þá leiguliðar í margbýli, sem ekkert bolmagn hafa til slíkrar húsagerðar. Skálinn gæti hinsvegar verið reistur fyrir tíma Magnús- ar Benediktssonar, en tæplega er hann mikið eldri 17. öldinni. Lengra verður ekki komist að rekja sögu skálans í Hólum. Eins og sjá má hangir hún á bláþræði og best að taka tilgátum þeim, sem hér hafa verið settar fram, með tilskilinni fræðimannlegri varúð. Hvað svo sem því líður er enginn vafi á að margnefnd skálasmíð er ásamt skálahúsinu á Keldum eini sýnilegi vottur um gerð og upp- byggingu þess foma svefnhúss, sem fylgdi hverjum bæ á Islandi um aidaraðir og er í raun foi’veri þeirrar baðstofu sem við þekkjum. Skálinn í Hóium hefur hinsvegar það framyfir Keldnaskálann að hann er allt í senn, lengri, breiðari og hærri, rjáfrið er opið eins og vera ber, það er samstæðara og í honum er meiri upplýsingu að hafa um rekkjustæði, í raun þá einu haldbæru sem til er á íslandi. 1 einu orði sagt: Skálinn í Hólum er með merkustu byggingum hérlendis frá fyrri tíð. Lýsing og skilgreining skemmuviða. Torvelt er að átta sig á aldri og uppruna skálans, en þó er skemm- an erfiðari viðfangs. Eitt er þó Ijóst, að hún hefur verið lengd um eitt stafgólf, enda eru orð heimamanna í Hólum fyrir því. Geirlaug Jónsdóttir segir að faðir sinn hafi lengt hana, en man ekki hvenær. Nafn smiðsins sem verkið vann hefur hún á takteinum, hann hét Bjarni Bjarnason, eins hitt að dyrnar á núverandi þili voru áður fyrir miðjum stafni. Ummerkin eru líka auðsæ. Skil eru í hleðslu sem votta þetta, eins för eftir dyrustafi og þil í næstfremsta bita að neðan og þilgróp í stöfum þar undir. Dyrnar hafa verið 67 cm á breidd innan stafa og eru svo til á miðjum bita. Tvennt er eftirtekt- arvert við dyrustafasporin. Þau eru ekki mitt á milli bitabrúnanna eins og sporin á skálabitum, en hitt er aukasporið sem gengur út úr öðru dyrustafasporinu. Ekki kann ég að gefa skýringu á því frek- ar en aukasporinu í bita III í skála. I skála er það milli dyrustafa, en í skemmu fyrir utan þau. Neðri þilstafninn hefur þá verið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.