Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 36
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS tíma séð digrara tré í húsi á Islandi en staf nr. 2. Þvermál hans, þar sem það er mest, er um 27 cm. Hann er skaddaður neðantil. Klofar tveir hornréttir hvor á annan eru efst á stafnum, annar breiðari og grynnri fyrir bita, hinn mjórri og dýpri fyrir syllu. Gróp tvö ganga niður frá livorum kiofa. Nær annað stafinn á enda, en hitt endar í um 80 cm hæð frá gólfi. en gæti í upphafi hafa náð alla leið, þar sem nú er búið að höggva töluvert inn í hann neðst. Grópin eru á einu kvartili og hornrétt hvort á annað. Stoð þessi er auðvitað hreinræktað- ur hornstafur og samsvarar norskum bræðrum sínum í einu og öllu. Stafurinn beint á móti nr. 7 er að mestu eins gerður, einungis skadd- aðri á þeirri síðu, er að vegg snýr, og ögn grennri, um 26 cm í þver- mál. Hinir tveir, nr. 5 og 10, eru frábrugðnir að fernu leyti. Þeir eru mjórri, um 24.5 cm í þvermál, á þeim eru spor, þrjú gróp í stað tveggja, og stafahöfuð eru skert. Enn bætist það við að þrjú grópin eru annars eðlis, breiðari og grynnri en hin. Sameiginlegt er staf 5 og 10 að spor eru í þeim báðum, u.þ.b. jafn há, breið og djúp. I öðru þeirra eru ieifar af tré, sem þar hefur eitt sinn skorðað verið, og naglar tveir heilir, í einhvern tíma brotið frá stafnum, e.t.v. sylluleifar eða sláar. Niður úr sporinu á staf 5 er gróp, en ekki á staf 10. Vei er iiugsanlegt að það hafi þó verið þar í eina tíð, búið er að taka töluvert mikið úr stafnum einmitt rétt undir syllusporinu. Á staf 5 og 10 er enn eitt spor neðst, sem hlýtur að vera eftir aurstokk og þá stokkiun er þil það hvíldi á, sem á skemmunni var fyrir lengingu. Enn eru grunn spor um miðja báða þessa stafi. Þau gætu verið eftir þverslá, þilinu til styrktar, og gengið í samsvarandi spor á dyru- stöfum. Þá er mjótt spor á staf 10 sem hugsanlega er eftir einhvers- konar fjöl. Að lokum er að nefna síðasta sporið. Það er á staf 10 og snýr inn að vegg, hornrétt á syllusporið 30 cm neðar og álíka djúpt. Þetta síðastnefnda spor sýnist mér taka af allan vafa um það, að stafur nr. 10 hefur í upphafi verið notaður í annað en hornstaf á skemmunni. Sporið aftan á stafnum þjónar auðvitað engum tilgangi við núverandi aðstæður. Það gera sjdlusporin ekki heldur. Sé lang- sniðið af skemmunni skoðað, sést að vísu að fremri endi syllunnar rís ofurlítið. Væri hún lækkuð að framan og sett í lárétta stöðu er það ekki nóg til að koma henni í þau spor á staf 5 og 10, sem ég hef kallað sylluspor (17.—20. og 26. mynd). Ályktun þessi fær enn stoð í þeim staðreyndum að þykkt skemmu- sylluendanna er meiri en breidd sporanna og að þessar sömu syllur eru misþykkar og misbreiðar, en sporin jöfn. Áður hefur verið bent á grópin sem snúa fram á stöfum 5 og 10. Þegar skemman var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.