Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 40
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stuttu máli írá athugunum, sem ég hef gert á uppbyggingu íslenskra kirkna. Alveg fram á 18. öld eru íslensku torfkirkj urnar stafkirkjur, enda þótt umluktar séu torfi. Torfkirkjur þær sem við þekkjum eru allar gerðar með bindingsverki utan ein, Grafarkirkja á Höfða- strönd, enda að stofni til ekki yngri en frá ofanverðri 17. öld. Hver er þá munurinn á þessu tvennu? 1 stafverki af einföldustu gerð eru uppistöðutré sívalir sverir stafir tengdir saman með sérstökum hætti og mvnda laup hússins sem í eru felldar lóðréttar þiljur. Grindin er sýnileg jafnt utan sem innan. I bindingsverki eru að vísu lóðrétt og lárétt lauptré, en þau eru grennri, ferköntuð og óvandaðri smíð með hornstafaskakkslám og tengitrjám milli stafa. Upp í grindina er ým- ist fyllt með öðrum efnum eða klætt utan og innan nema hvort- tveggja sé. Grindin hverfur bakvið klæðningar. Væru moldir Víði- mýrarkirkju teknar burtu sæjum við greinilega muninn á innra og ytra borði hennar. Annarsvegar vel tilreitt spjaldsúðarþil, hins- vegar gróf grindin. Ættum við þess kost að taka burtu torfveggi hreinræktaðrar stafkirkju myndi hún líta næstum eins út að utan sem innan eins og raunin er um norsku stafkirkjurnar og Grafar- kirkju að vissu marki. Með þetta í huga skulum við nú líta aftur til Hólakirkju, þeirrar sem Gísli biskup Þorláksson segir okkur fyrstur frá með svofelld- um orðum árið 1674: „Virðist nærstöddum mönnum kirkjan að við- um uppi og niðri, stöplum, bitum, standþili og sperrum, framan und- ir og til baka, væn og vel stæðileg og með góðum viðum, . . . item gólf af þili í kór og kirkju utan fremsta stafgólfið út og suður frá dyrum hvort um sig vantar nokkrar fjalir. Hurð fyrir kirkjunni með löm- um þremur og lokulæsingu og hring að sjá af járni". Af orðum bisk- ups verður og ljóst að í kirkjunni er nýgjörður prédikunarstóll, altari, glergluggi yfir altari og bekkir umhverfis kór og kirkju, þ.e.a.s. með- fram veggjum. Aðeins tveir stólar, sem við í dag köllum bekki, eru við kórskii. Annars mun ég ekki fjalla um innanbúnað kirkjunnar heldur aðeins um sjálfan hússkrokkinn, hann er hér til rannsóknar. Orð biskups segja okkur ekki mikið, eftirmenn hans bæta það upp smámsaman. Vert er þó að staldra við eitt orð. Gísli Þorláksson tekur ekki „staf“ í munn sér heldur „stöpul“. Eg hef áður fært líkur til þess að þetta heiti eigi framar öllu við sívalan staf líkt og' sjá má í norsku stafkirkjunum og í skemmunni í Hólum. Jón biskup Vigfússon segir m.a. í sinni bók: „Kirkjan í sjálfu sér 7 stafgólf en ei nema 3 stöplar hvoru megin.“ Einar Þorsteinsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.