Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 50
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS anna eins og þeir hefðu þar alltaf átt heima. Með sanngirni má halda því fram að upphaflega hafi syilur og stafir verið hvort fyrir annað smíðað. Óskynsamlegt er ekki heldur að halda því fram að bitarnir tveir í skemmunni, sem prýddir eru sama striki og syllurn- ar, hafi einnig fylgst að. Að minnsta kosti hæfa höfuð þeirra vel í bitaklofa stöplanna. Hversvegna þá hafna stöfunum tveim nr. 4 og 9? Þeir eru af sama sverleik og með sama striki. Að vísu er strik þeirra öðruvísi staðsett og snið þeirra annað. Við vitum of lítið um strika- kúnstir fornra smiða til þess að geta fullyrt nokkuð um það, en af sniði stafanna mætti geta sér þess til að hér væru endatré, e.t.v sperra, e.t.v. biti. T samfylgd hinna höfum við þá engu að síður, því veldur strikagerðin. Auk þessara viða bjóðum við í flokkinn spora- syllunni og tveim reisifjalarbrotum af sörnu ástæðu (3., 5., 7., 17.— 20., 23., 25., 26. og 28. mynd). I fyrstu lotu má því setja þá tilgátu fram, að stöplarnir fjórir, syllurnar tvær breiðu um miðbik skemmunnar, sú í innsta stafgólfi norðanmegin, bitarnir tveir og stafirnir tveir og fjalirnar tvær hafi í einhvern tíma verið í sama húsi, e.t.v. kirkju eða kirkjum. Til þess að hnykkja á þeirri tilgátu má spyrja: Er það tilviljun að lengd sylinanna tveggja er svo sem jöfn áætlaðri lengd framkirkju I? Syll- an er 5.50 m, framkirkjan 5.15 m. Hér verður að reikna með þykkt stafanna. Samfylgdarsjónarmiðið er mér ríkt í huga. Til frekari á- réttingar þeirri þráhyggju skal ég nefna annað dæmi og ef til vill kalla tvennar fornviðaleifar með í fylgd til viðbótar. Eins og svo margt annað í skemmunni í Hólum vekur gluggurinn óskipta forvitni fornhúsafræðings. Næstum má fullyrða að í hann hefur aldrei glerrúða komið. Kannski hafa menn getað sett skæni í svona glugg, um það er erfitt að segja. Gluggabora þessi er á fjöl í árefti ásamt með öðrum fjalvið, sem auðsjáanlega hefur verið notaður sem slíkur áður en í skemmuna kom. Varpa má fram í því tilefni þeirri spurningu hvort gluggurinn hafi þá ávallt verið í reisifjöl, eða er viðurinn sem hann er skorinn í margbrúkaður? Gluggi í þekju ætti í sjálfu sér ekki að teljast til tíðinda í torfhúsi. Skjágluggar hafa verið algengir þegar á miðöldum. Hinsvegar benda allar líkur til að þeir hafi verið neðarlega á þekju. Eftir siðaskipti má segja að það verði plagsiður að setja litla glugga á þekju kirkna rétt ofan við prédikunarstól. Aldrei eru þeir þó hátt á þaki á þeim kirkj- um sem við könnumst við. Af elstu skoðunargerðum, sem eitthvert mark er á takandi, eru þeir allir með glerrúðum. Nú er ljósboran á gluggafjölinni í Hólum langt frá neðri brún. Lag gluggsins bendii'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.