Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 59
fornir húsaviðir í hólum 61 sjá. Hann gæti þó hafa verið á þessum leifum áður, séu þær neðri hluti sperrukjálka. Þá eru í þriðja lagi sperrubútar, sem sýna ao einhverskonar milligerð hefur verið í þessu húsi en ekki náð nema að skammbita. 1 fjórða lagi sperrur án þil- eða skammbitaleifa. Sama er að segja um þær, að skammbiti gæti hafa verið á þeim, sé þetta neðri hluti sperrukjálka. I fimmta lagi langbönd, sem legið hafa í sporum á þessum sperrum og sýna að húsið hefur verið a.m.k. 4.30 m að lengd. 1 sjötta lagi reisisúðfjöl ein, sem hlýtur að hafa átt sér sinn stað ofan á langböndum. tJr neðri hluta hússins eru til þiljur, bitar tveir, og þrír stafir. Auk þess eru bútar sem ekki er hægt að segja til um hvaðan eru komnir. Óneitaniega er margt sem mælir með því að þessir viðir séu úr torfkirkjum I og II. Áætluð breidd þess húss sem þeir eru úr getur komið heim og saman við breidd þeirra, í því hafa verið skammbitar á sperrum, líkt og í torfkirkjunum báðum, strikað standþil, digrir hornstafir o.s.frv. Tvennt er það þó sem mælir gegn þessu. I fyrsta lagi langböndin. I öllum vísitasíum er getið um súð í rjáfri beggja kirknanna og ekki minnst á langbönd. Að mínum dómi merkir sú8 lárétt borð sköruð á sperrum. Nú er augljóst mál að á húsi því sem leifarnar eru af í eld- húsi og búri, hefur verið reisifjöl á langböndum. Hér gæti fernt kom- ið til: Að ég misskilji orðið súð, að húsið hafi í einhvern tíma verið með reisifjöl en seinna með skarsúð, að það hafi alls ekki verið kirkja eða þá önnur kirkja en sú sem í Hólum stóð. I öðru lagi er það svo þilið sem einungis hefur náð upp að skamm- bita. Við fyrstu sýn virðist það hljóta að hafa verið inniskilrúm í kirkju, milli kórs og framkirkju eins og svo mörg dæmi eru um. Hinsvegar geta vísitasíur aldrei um slíkt milliþil yfir kórbita í Hóla- kirkjum. Hér er úr vöndu að ráða, eins og oft vill verða í fornfræðum. Af öllum þeim atriðum, sem talin hafa verið rökstyðja kirkjuhugmynd- ina, hvort sem sú kirkja hefur staðið í Hólum eða annarsstaðar, og þau eru vissulega mörg og þýðingarmikil, tel ég þó eitt mikilvægast, en það er áætluð breidd hússins. Skálinn í Hólum, sem hlýtur sam- kvæmt landsvenju að vera breiðasta hús bæjarins, í sjálfu sér mjög stórt hús miðað við aðstæður, er 3.52 m innan syllna, en sperrurnar í eldhúsi og búri hafa hæglega getað spannað 4.84 m breitt hús. Sam- kvæmt reynslu minni af öðrum kirkjustöðum tel ég fráleitt að ætla annað en svo breitt hús hafi verið kirkja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.