Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 95
KRISTJÁN ELDJÁRN FORNMANNSKUML 1 DÆLI I SKÍÐADAL Árið 1970 var Gunnar Rögnvaldsson, bóndi í Dæli í Skíðadal, Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu, að vinna við túnsléttun með jarðýtu, þar sem lieita Geld- ingatóftir í hólunum út og upp frá bænum, líklega um 200 m leið. Þarna voru mörg tóftarbrot og kemur það heim við Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns X, bls. 75, þar sem Geldingatóftir eru nefndar og kall- aðar „girðing með nokkrum tóftarbrotum". Ekki var þá talið líklegt að þarna hefði verið byggt ból. Seinna hafa menn þó farið að gera því skó, en þegar ýtt var brotunum sáust þar ekki mannvistarmerki, svo sem aska og þess háttar. Er þá ef til vill líklegast að nafnið Geldingatóftir bendi til rétts eðlis tóftarbrotanna, að þar hafi sauðahús verið. En annað merkilegt kom í ]jós þegar farið var að jafna úr ýturuðningnum, þótt ekki væri eftir því tekið meðan ýtt var. Það voru lirosstennur nokkrar og fleiri hrossbein, sem komið höfðu úr ýtufari, og þegar að var gáð og eftir leitað fundust þarna nokkrar mannstennur, enn fremur heill prjónn úr hvalbeini og brot úr einum eða jafnvel tveimur öðrum sams konar. Heila prjón- inum var haldið til haga og er hann nú í Þjóðminjasafni, skráður þar 31.10. 1977. Ekki reyndist unnt að ákveða nánar hvar kumlið hefur verið, en einhvers staðar á sama hól og Geldingatóftirnar hefur maður verið heygður í heiðnum sið. Eins og fornleifafundinn bar að er þess ekki að vænta, að hann veiti miklar upplýsingar um greftrunarsiði, nema hvað þarna hefur að vanda verið heygður hestur með manninum, og beinprjónninn er góður hlutur og segir sína sögu. Prjónninn er 9.5 cm að lengd, gerður úr hvalbeini (eða rostungs- tönn?) sívalur og vel fægður, óskemmdur með öllu. Efst á honum er 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.