Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 98
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þeirra. Síðan voru vörpin saumuð saman með sterkum þveng, en það sem var undir iljunum, varð nú vörp. Þegar búið var að gera skóna þannig á ný, voru tekin vörp af ónýtum skóræflum. Þau voru höfð í lcilina á skóna, hér um bil 1*4—2 þml. á breidd. Voru þeir saumaðir yfir samsetninguna eftir miðri ilinni með sterkum þveng eða hval- seymi og nálinni stungið í hálft í kjölnum. Þurfti helst að hafa al til þess. Þessir kjöluðu skór gátu enst nokkuð með því að nota þá á sléttlendi, en saumarnir undir iljunum vildu bila, ei °-engið var á þeim í fjöllum." Guðmundur Þórarinsson ættaður af utanverðu Snæfellsnesi skrif- aði Orðabókinni á þessa leið í desember 1965: „Þegar leðurskór voru farnir að þynnast, voru þeir ristir eftir endilöngu og vörpin, sem áður voru, lögð saman og látið miðseymi á milli og svo saumað eins og skinnbrók, en tekið eins tæpt í sauminn og hægt var. Og á þessu gengum við strákarnir, en þetta voru kjalaöir skór.“ Svo sem sjá má, ber þeim Hjalta og Guðmundi á milli um eitt mikilsvert atriði, Guðmundur lýsir því að miðseymi hafi verið haft í kjalsauminn, en Hjalti greinir frá skinnræmu, sem saumuð er yfir sauminn langsum eftir ilinni og nefnir hana kjöl. Ætla má að mið- seymið sé upprunalegra við þessa skógerð. „Kjalaðir" skór voru til skamms tíma notaðir í Færeyjum og nefndust þar klássur. Sverri Dahl fornleifafræðingur minnist þeirra í ritgerð sinni Föroyskur fótbúni í tímaritinu Varðin 1951 á þessa leið: „Var skógvur so nógv slitin at ikki bataði longur skóklútur, varð hann klássaður, tað vóru tó mest húðarskógvar ið klássaðir vórðu. At skógvur verður klássaður merkir at hann verður vendur so at tað, ið oman á var og óslitið er, verður vent niður og seymað saman, so at gingið verður á hesum seymi; húðarskógvarbotnurin kemur so upp, verður uppskorin og æsir í skornar. Byrjað verður við at spretta hælin og tánna; æsirnar og öll seymingarhol skorin burtur og alt væl snöggað, so vórðu húðálir lagdar ímillum í skurðin. fyri at seymurin kundi vera so breiður sum möguligt og verða betri at ganga á og fyrir leka og nú varð klássað. Eisini kundi verða lögd ál uttan hvörjumegin til at verja tráðin. Klássað mátti verða við einum tráði, ið varð drigin ígjögnum við trístrendari nál og byrjað varð at seyma við hælin. Botnurin varð skorin upp og seymað og rykt oman á tánna sum á húðarskógvi og æsir ískornar. At klássa við varð fyrr altíð og ofta enn nýtt ikki nál, men slcósýl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.