Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 99
KJALAÐIR SKÓR 101 og grindastrengir í soyrni t.e. bleytu sinarnar í hamarskjöli ið raktar vórðu til soyma. Men av tí at soymin var argur at rota og leka, varð lagt við hann togtráður ella annar ulltráður, tá helt betur og var tætt- ari og um knútarnar varð vundin ullardoddur, so knúturin skuldi ikki glíða. Ölagaligt var í fyrstuni at ganga á klássum, men skjótt lagaðu tær seg; tað ið umráddi, var at skóðið var nýtt út í æsir. — Ja ofta vóru teir heldur ikki noygdir við at klássa eina ferð men klássuðu aðra ferð og viðhvört triðju ferð. — Aðra ferð (og triðju ferð) vórðu lið- irnir skornir upp til íferð og klássað á vanligan hátt. Menn nýttu klássar serliga, tá ið teir bóru töð, veltu og annaðslíkt. Fóru teir á fjall, vildu summir helst vera í klássum, serliga í bratt- lendi, men summir vilja heldur hava passliga slitnar húðarskógvar." Klássur getur að líta á Fornminnissavninu í Þórshöfn, an kjalaðir húðarskór munu nú hvergi til á Islandi. Lýsing Sverre Dahl er hin merkasta til samanburðar við íslenska skógerð. Fleiri föng má fram færa varðandi kjalaða skó hér á land', raunar á öðrum vettvangi og verklag ekki að öllu liið sama. Árið 1022 gaf Stefán Jónsson á Munkaþverá í Eyjafirði Þjóðminjasafninu jarð- fundinn skó úr ullardúk. Fékk hann safnnúmer 8688. Matthías Þórð- arson þjóðminjavörður gerir þessa grein fyrir honum í safnskrá: ,,Skór úr vaðmáli eða raunar annars konar ofnum ullardúk mjög grófgerðum, sem virðist varla íslenskur. Skórinn hefur verið saum- aður saman að neðan og um hælinn, einn saumur langsum, en opinn ofan á ristinni og saumaður þar faJdur á með því að brjóta innaf. Ósaumað hefur efnið verið skeifunivndað og um 18 cm br. en skeifan um 28 cm að br. og 1. Dúkurinn er nú rauðbrúnn og með rnold og ösku í. Undir ilinni eru enn leifar af skán þeirri, sem hefur orðið föst við hann við ganginn. Saumurinn að neðan er nú allur raknaður eða fú- inn og hælinn vantar aftanaf. Skór þessi fannst í jörðu á Munka- Þverá í brunalagi á klausturstöðvunum þar. Ætlar gef. og sennilega með réttu að það lag og skórinn jafnframt sé frá klausturbrunanum 1429, sbr. Annála 1400—1800, I. 26." Lýsing Matthíasar ber það greinilega með sér að þetta er náinn ættingi kjöluðu skónna. Gestir Þjóðminjasafnsins hafa lengi getað virt Munkaþverárskóinn fyrir sér í sýningarskáp í miðaldadeild Þjóð- uiinjasafnsins. Athugun á honum leiðir í ljós að hann er úr vaðmáli og engin ástæða er til annars en að ætla að efnið sé ofið hér á landi. Sumir hafa gert því skóna að hér sé fundinn inniskór Þverármunka og ekkert mælir á móti því að einhver þeirra kunni að hafa borið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.