Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 132
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að íslenskir bændur hafi verið tregari til að trúa fúskurum en aðrir, og það gæti stafað af því, hvað þeir voru löngum í nánu vináttusambandi við hestinn sem reiðskjóta, en ekki dráttarjálk, einsog Houser bendir á. Eitt atriði enn vil ég draga í efa, en það eru orð Housers á bls. 304, að „sú norræna þjóðtrú i þessu tilliti, sem hefur flust til íslands á landnámstíð, fékk þar r.ýjan blæ, áður cn langt um leið.“ Ég held nefnilega, að við getum afar lítið vitað um það með vissu, hvort yfirleitt nokkur þjóðtrú barst hingað á landnámsöld eða a.m.k. hvaða þjóðtrú það var og hvaðan hún barst. Allraelstu heimildir oklcar, sem eitthvað kynni að vera unnt að lesa út úr, eru frá því 200 árum eftir að landnámsöld er talið ljúka. Og það er meira en nógur langur tími fyrir hugmyndir að gerbreytast eða týnast, ekki síst þegar opinber trúarskipti verða á miðju þessu tímabili. Hvert skyldi t.d. hafa verið hlutfallið milli þjóðtrúarhugmynda, sem bárust frá Norðurlöndum og Bretlandseyjum? Enn minna vitum við líklega um þjóðtrúarhugmyndir á Norðurlöndum á land- námsöld íslands vegna enn meiri skorts á heimildum. Því ekki má taka menn á borð við Snorra Sturluson sem heimildarmenn um tíma 300 árum fyrir þeirra daga, hversu góðir rithöfundar sem þeir annars voru. Dæmin sem við liöfum frá Norðurlöndum eru aðallega frá síðari öldum, og það er illgjörlegt að vita, hversu mikið eða lítið hefur breyst í þeim efnum á t.d. hálfu árþúsundi. En hitt er ugglaust rétt, að þjóðtrúarhugmyndir hafi þróast á sérstakan hátt á Islandi, hverjar svo sem þær voru. Ég hef nú tínt ýmislegt til af efasemdum og athugaverðum atriðum, sem mér þykja þó fæst vera stórvægileg. Og þessar ábendingar eða aðfinnslur breyta í engu því sem ég sagði í upphafi, að á heildina litið tel ég þetta rit bæði gott verk og þarft. Það er ekki aðeins, að dreginn hafi verið saman feikimikill fróð- leikur um íslensk efni, sem hvergi lá áður á lausu, heldur hefur verið seilst til fanga víða um lönd til samanburðar. Ég vil svo að endingu þakka George Houser fyrir það framtak að vinna úr einni spurningaskrá Þjóðminjasafnsins. Þær eru nú orðnar 36 talsins og einung- is örfáar hafa enn verið nýttar til úrvinnslu. Það mættu fleiri gera. En auð- vitað verður að kanna fjölmargar aðrar heimildir, einkum frá fyrri öldum til að úr geti orðið marktækt verk, einsog G. Houser hefur einmitt gert af stakri alúð. Þessi ritgerð hans er merkilegt brautryðjendaverk í rannsóknum á íslenskum þjóðháttum. Þ.e.a.s. því viðfangsefni, hvernig fólk reyndi og tókst stundum ótrúlega vel að leysa aðsteðjandi vandamál hins daglega lífs án aðfenginnar tækni eða bókvits. Það er ekki saga um kónga, biskupa, hirðstjóra, lögmenn eða skáld, heldur um hinn óbreytta oftast ónafngreinda mann, sem þó er undirstaða alls annars í samfélaginu og þjóðlífinu. Þeir sem betur kunna munu betur gjöra, sagði séra Hallgrímur. Þeim sem á eftir koma á sviði þjóðháttafræðinnar, verður þessi bók til ómetanlegrar leið- beiningar. Fyrst og fremst sem dæmi þess, hversu óhemjulega vinnu og ástund- unarsemi þarf til að leiða það i ljós, sem sannara reynist. En líka, eins og æv- inlega, til að varast þær hættur, sem sífellt vei'ða á vegi manns í þessum efnum. Að lokum vil ég óska George Houser til hamingju með doktorsrit sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.