Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 134
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eru sögð hafa verið flutt til greftrunar í Eiríksfirði árið eftir. Allt virðist þetta ofur seimilegt, þótt nú sé með engu móti unnt að segja hver er hver þegar beinagrindumar eru skoðaðar. Skal ekki fjölyrt um þetta hér, heldur aðeins vikið að einu af mörgum merkilegum fyrirbrigðum sem í ljós komu við rannsóknina í Brattahlíð. Frá því segir Knud J. Krogh í bók sinni á þessa leið: „Fast við suðurvegg kirkjunnar mótaði fyrir útlínum grafar sem undir eins vakti athygli fornleifafræðinganna fyrir stærðar sakir. Hvað skyldi nú leynast í þvílíku gímaldi? Sú mynd sem gref og pensill leiddu í Ijós olli mönnum heldur en ekki heilabrotum. Ókjör af mannabeinum á tvist og bast. Eftir því sem verkinu þokaði áfram varð smám saman augljóst að þetta var ein samfelld stóreflis beina- hrúga. Þarna voru mörg þúsund einstök bein, þar á meðal 13 haus- kúpur. Hið einasta eina sem virtist liggja í réttri afstöðu sín í milli var ein hönd og framhandleggur, en öll önnur bein höfðu bersýni- lega verið gjörsamlega sundurlaus þegar þau voru lögð í gröfina. Höfuðkúpurnar voru þó á sinn hátt í röð og reglu, þar eð allar höfðu þær verið látnar snúa andliti til austurs samkvæmt góðri kristinni siðvenju. Þegar loks var búið að ná öllu heilu og höldnu upp úr gröf- inni gat mannfræðingurinn tekið til við að draga beinin sundur. Það var nú meiri gestaþrautin. Útkoman varð sú, að í gröfinni höfðu verið með tölu — frá því stærsta til hins alsmæsta — öll bein úr tólf karlmönnum, jafnmörgum ungum og rosknum, og einu 12—14 ára barni. Meðalhæð fullorðnu karlmannanna var hvorki meira né minna en 177 cm. Hvers vegna lágu beinin á þessum tvístringi? Er hugsanlegt að mennirnir þrettán hafi í fyrstu verið jarðaðir á heiðn- um kumlateig og síðan grafnir upp sem sundurlausar beinagrindur síðar meir, þegar kristni var komin á Grænland, og jarðsettir aftur í vígðri mold? Ef svo væri mætti merkilegt heita að engin kona er í hópnum. Ef til vill er sennilegra að þetta sé hópur skipbrotsmanna, sem týnt hafa lífi einhvers staðar langt í burtu og verið fluttir hing- að. 1 íslensku handriti frá 17. öld segir frá Grænlendingi, sem kall- aður var Líka-Loðinn. Hann „tók þar af auknefni sitt, að hann kann- aði oft á sumrum norður óbyggðir og flutti lík manna til kirkju, er hann fann í hellum og skútum, þar sem þeir höfðu af ísum eður skipbrotum komist. En hjá þeim lágu jafnan ristnar rúnir um alla atburði þeirra ófara og kvalninga“. Ekki var alltaf hægt að flytja líkin í heilu lagi í kirkjugarðinn. Vegna flutningsins varð stundum að láta nægja að hirða beinin, eins og frá er sagt í Einars þætti Sokka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.