Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 148
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gísli Gestsson fyrsti safnvörður athugunarferð norður í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur, einkum til að skoða gamla bæinn á Guðlaugs- stöðum í Blöndudal, sem mun síðasti stóri torfbærinn, sem enn er búið í, en dagar hans munu senn taldir. Þá skoðuðu þeir einnig Þing- eyrakirkju, sem verið er að gera við, fornar rústir á svonefndum Miðstekkjum í landi Bólstaðarhlíðar, þar sem mönnum hefur dottið í hug að Ævar landnámsmaður hafi byggt, en það mun nýleg tilgáta. Það er ekki sérlega líklegt bæjarstæði landnámsmanns, en úr slíku verður ekki skorið nema með rannsókn. — Þá var skoðað ástand gömlu torfhúsanna í Skagafirði, sem farið er að verða heldur bágt víðast hvar, svo og gamla íbúðarhúsið á Borðeyri, sem reist var 1846 og stendur að kalla ónotað nú. 1 júlí fóru þjóðminjavörður og Pétur G. Jónsson um Vestfirði til eftirlits og skoðunar. Var einkum erindið að hyggja að hinum gömlu húsum Ólafs Jóhannessonar á Patreksfirði og innbúi þar, sem stend- ur að mestu óhreyft frá hans tíð. Þá var komið að Saurbæ á Rauða- sandi og kannað ástand kirkjunnar, sem verið er að endurreisa, semsé Reykhólakirkj u gömlu, og gamla kirkjan á Hrauni í Keldu- dal var einnig skoðuð, en hún er örsmá timburkirkja, aflögð en all- heilleg. Haldið var uppi fyrirspurnum um sjóminjar og nokkrar þeirra fastsettar handa safninu, en síðar um sumarið fór Pétur á vörubíl safnsins og sótti mikið af munum frá skútutímanum, eink- um til Þingeyrar. Þjóðminjavörður fór til Sigiufjarðar í júlí og skoðaði ásamt Frosta F. Jóhannssyni þjóðháttafræðinema minjar frá síldarárunum, en Frosti hefur unnið á vegum Siglufjarðarbæjar að könnun og skrá- setningu slíkra minja með tilliti til varðveislu. Átti þjóðminjavörður fund með bæjarstjórn og byggðasafnsnefnd Siglufjarðar um þessi mál. Gamlar byggingar. Svokölluð Frúarstofa í Árnesi á Ströndum, örlítið timburhús, var tekin á fornleifaskrá, en hana lét Guðrún Ólafsdóttir, dóttir Skáld- Rósu, reisa handa sér er hún varð ekkja og varð að afhenda jörðina. Mun húsið reist um 1882, en það er að sumu leyti allilla farið og vafamál, hvenær hægt verður að gera því til góða. Hafist var handa um viðgerð bæjarins í Glaumbæ, en hann hefur látið talsvert á sjá síðustu ár. Sá Stefán Friðriksson um það verk, en einsýnt er að gera verður bæinn allan upp á næstu árum þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.