Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 149
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1977 151 sem torfið er mjög illa komið. Var nú gert við stafna og veggi í fram- bænum. — Stefán rak einnig smiðshöggið á viðgerð Víðimýrarkirkju, en allt torfverk var endurnýjað sumarið áður. Mikið verk var unnið í Laufási undir stjórn Magnúsar Snæbjarn- arsonar, og var nú miðhluti bæjarins endurbyggður. Var verkið vandað eftir föngum en sama sagan er hér og í Glaumbæ, að torfið er mjög illa farið. Lauk Matthías Gestsson þá töku kvikmyndar sinnar um torfverkið og byggingavinnuna. Á Burstarfelli var lagt loftblásturskerfi í gamla bæinn til þess að verja hann betur gegn raka, en slíkt kerfi hefur verið í Glaumbæ um árabil og gefist vel. Hafist var handa um viðgerð bæjarins á Galtastöðum fram í Hró- arstungu og sá Gunnlaugur Haraldsson um verkið á vegum Safna- stofnunar Austurlands, en Þjóðminjasafnið stóð straum af kostnað- inum. Voru bæjardyr og skemma tekin ofan og torfverkið endurgert. Verður bærinn síðan endurbyggður algerlega á næstu árum. 1 Skaftafelli voru hlöðurnar neðan við bæinn í Selinu endurbyggð- ar og önnuðust þeir Jóhann G. Guðnason og Sigurþór Skæringsson verkið undir nmsjá Gísla Gestssonar fyrsta safnvarðar. Á Keldum var talsvert unnið að viðgerðum og má þeim nú heita lokið. Var kálgarður, sem var framan við skálann, fjarlægður, en hann safnaði snjó að bænum og var til mikilla erfiðleika þegar jarða þurfti, því að sundið milli hans og bæjar var orðið mjög mj ótt. Þá voru lambhúsin á Framtúninu einnig endurbyggð og lokið viðgerð hesthúss og lítils kofa austur á túninu. Unnu þeir Jóhann og Sigui'þór á Keldum eins og áður. Nokkuð var unnið að viðgerð Sjávarborgarkirkju en mikið vantar samt enn á, að því verki sé lokið. Gunnar Bjarnason annaðist það verk eins og fyrr, en Stefán Jónsson og Stefán Öm Stefánsson arki- tektar hafa haft umsjón með viðgerðinni. Að mestu var lokið endursmíð Kjöthúss frá Vopnafirði, í Árbæj- arsafni, settir í gluggar og húsið tjargað utan. Steyptur var grunn- ur að stærra húsinu, Kornhúsi, en ekki tókst að gera meira fyrir það. Eru viðir Komhúss inni í Kjöthúsi, en afstaða þessara húsa verður hin sama þar í safninu eins og var á Vopnafirði. Var ýmsum stærri hlutum einnig skotið inn í Kjöthúsið, en í framtíðinni munu þessi hús verða notuð sem geymslu- og sýningarhús fyrir ýmsa hluti. 1 Viðey var einkum unnið að því að skipta um syllur undir inn- veggjum og steyptur var kjallari í húsinu fyrir kyndingu. Var fenginn danskur verkfræðingur, Troelsgárd að nafni, sérfræðingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.