Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 151
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1977 153 Aðeins var unnið lítillega að viðgerð kútters Sigurfara á Akra- nesi og á hún í rauninni langt í land. Á Hnjóti var hafin bygging húss yfir byggðasafnið, en það er nú orðið eign Vestur-Barðastrand- arsýslu samkvæmt samningi milli sýslu og Egils Ólafssonar bónda á Hnjóti, sem lagt hefur grundvöll að safninu með mikilli elju við hvers kyns gripasöfnun á undanförnum árum. Á Akureyri var haldið áfrarn vinnu við nýbyggingu safnsins við Kirkjuhvol og á Höfn var gamla verslunarhúsið, Gamla búðin, sem upphaflega stóð á Papós, flutt á nýjan grunn nokkru innan við kauptúnið, þar sem byggða- safnið mun verða í framtíðinni. I Skógum var lokið við að endur- l>yggja krossfjós frá Húsum í Holtum svo og byggingu stofuhúss, sem að mestu er frá Götum í Mýrdal. Voru þessar framkvæmdir helstar við byggðasöfnin. Sjóminjasafn. 1 rauninni hefur ekkert gerst frekar í málum þess nerna hvað haldið er stöðugt áfram söfnun hvers kyns sjóminja eftir föngum. Getið er söfnunarferðar um Vestfirði, og nefna má að Sjóminjafé- lagið í Hafnarfirði lét hefja viðgerð bátsins Geirs frá Grindavík, sem var í rauninni flak eitt og þurfti að endursmíða bátinn nær því að öllu leyti. Var honum nú breytt í róðrarbát sem vafasamt er, þar sem hann hafði verið hækkaður við það að honum var breytt í vélbát á sinni tíð. Ætti því annaðhvort að breyta honum í vélbát að nýju eða borðlækka hann, svo að hann hafi sama lag og þegar hann var árabátur. Báturinn er hins vegar merkilegur, því að hann er með svonefndu Hafnalagi, eina skipið sem til er með því lagi. Reyndist aðeins unnt að gera við byrðing bátsins á árinu, en það verk var unnið í Bátalóni í Hafnarfirði. Þá var báturinn Leifur, sem fyrr hefur verið getið í skýrslu, flutt- ur til viðgerðar í bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar í Hafnarfirði, sem hóf viðgerð hans. Fiskimálasjóðui' afhenti safninu ljósmynda- og íilmusafn Guð- bjarts Ólafssonar matsveins í Hafnarfirði, en hann tók myndir af fjölda íslenskra skipa og af fiskvinnu um langt árabil. Er safnið mjög merkilegt og fyllir í mikla eyðu á þessu sviði. Húsafrióunarnefnd. Húsafriðunarnefnd hélt 12 fundi á árinu. Að beiðni nefndarinna] fengust byggingar á Bessastöðum friðlýstar, kirkjan, stofan og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.