Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 155
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1977 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í Fornaldarsal Þjóð- minjasafns íslands mánudaK'inn 12. desember 1977 og hófst kl. 8.30. Fundinn sátu um 60 félagsmenn og gestir. Formaður félagsins, dr. Jón Steffensen, setti fundinn og minntist síðan þeirra félaga sem stjórnin hefur spurt að látist hafi síðan síðasti aðalfundur var haldinn. Þessir félagsmenn eru: Gunnar Ólafsson vélfræðingur, Reykjavík. Halldór Pétursson listmálari, Reykjavík. Magnús Pétursson kennari, Reykjavík. Rósa Hjörvar frú, Reykjavík. Þorsteinn Valdimarsson skáld, Kópavogi. Fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við minningu hinna látnu félaga. Formaður skýrði síðan frá því að um 20 nýir félagar hefðu bæst við og lét í ljós þá ósk að fleiri skilvísir menn bættust í hóp félagsmanna. Kvað hann Arbók 1977 mundu koma út um mánaðamót jan.-febr. 1978 og er það svipað og áður hefur verið. Þessu næst las féhirðir upp reikninga félagsins fyrir árið 1976. Gengið var til stjórnarkosningar og var stjórnin endurkosin, formaður Jón Steffensen, skrifari Kristán Eldjárn, féhirðir Gísli Gestsson. Varastjórn var einnig endurkosin: Varaformaður Magnús Már Lárusson, varaskrifari Þór- hailur Vi'.mundarson, varaféhirðir Þór Magnússon. Úr fulltrúaráði áttu að ganga Þórður Tómasson, Sigurður Þórarinsson og Sturla Friðriksson og voru þeir allir endurkosnir til 1981. Endurkosnir voru einnig endurskoðunarmenn Páll Líndal og Höskuldur Jónsson. Formaður gaf nú orðið frjálst til umræðu um ýmis mál. Helgi Þorláksson tók til máls og skýrði frá áhuga Norðmanna á rannsókn fornra kaupstaða og meðal annars á að grafnar yrðu upp rústir íslenskra kaupstaða eins og til dæmis Gása. Höfðu norrænir fræðimenn komið að máli við Helga og skýrt hon- um frá hvernig einhverju slíku mætt.i koma í kring og livers vegna þeir teldu að slíkar rannsóknir gætu varpað ljósi á upphaf bæja á Norðurlöndum. Var það einkum að hér á landi voru rústir af eins konar vísum að kaupstöðum án þess að þar risu þó nokkurn tíma rauverulegir bæir. Kvaðst Helgi hafa áhuga á að rannsóknir af þessu tagi gætu orðið að veruleika. Þór Magnússon þjóðminjavörður skýrði frá að fyrirhugaðar væru rannsóknir á kaupstaðnum í Gautavík í Suður-Múlasýslu og mundi þýskur fornleifafræðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.