Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 135
ENN UM ÞRIBLOÐUNGA
139
sem síðan hafa fundist, frá Jarlshof og nú nýlega frá Norður-Yorkshire og
Lincolnshire, styðja þá tilgátu að upprunans sé að leita á Bretlandseyjum,
einkum þegar litið er til þess að þessi gerð gripa hefur ekki fundist í
heimkynnum norrænna þjóða austan hafs. Kristján Eldjárn gat þess til að
þríblöðungarnir tveir frá Islandi væru báðir gerðir eftir sama frummóti
og bætti síðar við að sennilega væri eins um gripinn frá Jarlshof.33 Frek-
ari samanburður á formi, skrautverki og stærð þessara gripa og fundun-
um frá Englandi 1996 bendir eindregið til þess að þessir gripir séu allir
fimm gerðir í sama rnóti, eða runnir frá sama frummóti. Brot úr nróti til
að steypa þríblaða grip skreyttan í Winchesterstíl hafa fundist í Blake
Street íYork,34 og bera vitni um að gripir nreð þessari lögun hafi verið
franrleiddir þar, en þríblaðafornrið barst til Bretlandseyja nreð víkingum.
Líklegt er að slíkir blendingar hafi orðið til á einhveijunr þeinr stað á
Bretlandseyjunr þar senr áhrifanrikill hópur norrænna nranna bjó. Þrí-
blaðabeitirnar tvær senr nýlega fundust í Danalögunr gætu bent til að
franrleiðslustaðurinn hafi verið í Englandi austanverðu, einkum þegar
þess er gætt að vaxandi fjöldi þríblaðanælna af venjulegri skandinavískri
gerð hefur fundist nreð nrálnrleitartækjunr á þessu svæði á seinni árunr.3
Rannsóknir í fornleifafræði, sögu og örnefnafræði vitna þó einnig unr
sanrbönd þvert yfir England nrilli víkingaríkjanna í Jórvík og Dyflinni. Þá
lrefur fundist í Fishanrble Street í Dyflinni brot senr líklega er úr þríblaða
nælu (NMI E 141:293). Tilgáta Kristjáns Eldjárns, sem hann byggði á stíl-
fræðilegunr rökunr, að svæðið unrhverfis írlandshaf gæti verið uppruna-
staður unrræddra þríblaðabeita, getur vel staðist. Þess er einnig að geta að
þríblöðungurinn frá Hafurbjarnarstöðunr fannst nreð hringpijóni af írsk-
unr uppruna. An þess að lrafa áþreifanlegar nrinjar unr franrleiðslu þessara
beita, svo senr brot úr steypunrótunr, verður ekki skorið úr unr hvar þær
voru gerðar. Þó eru fundarstaðir þeirra að nokkru sanrbærilegir við fund-
arstaði tiltekinnar gerðar af litlunr bjöllunr,36 og varpa áhugaverðu ljósi á
sanrbönd írrilli Danalaga, írlandshafs, eyjanna norðan Skotlands og íslands
á víkingaöld. Talið er að nrargir af landnámsnrönnunr Islands hafi konrið
frá víkingabyggðununr við Irlandshaf. Sú tilgáta er studd fjölda gripa senr
greinilega eru af írsk-norrænunr uppruna og fundist hafa í íslenskunr
kumlunr, eins og þríblöðungurinn frá Hafurbjarnarstöðunr, eða eru laus-
fundnir, eins og tvífari hans frá Hóli í Hjaltastaðaþinghá.
Tilvisanir
1 Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Islandi (Akureyri/Reykjavík 1956),
307-9, 126. mynd.