Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 224
228
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Safnið fékk umtalsverða peningagjöf til byggingar bátaskemnru, sem reisa á
árið 2001. Þá fékk það heiðursviðurkenningu Lýðveldissjóðs Alþingis, en árið
áður hafði það hlotið nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs.
Minjasafnið á Akureyri
Safnið var lokað fram á vorið vegna endurbóta á sýningarsal, en sýningin Eyja-
jjörðurfrá öndverðu var opnuð 19.júní. Þá var jafnframt opnuð sýningin Gcrseinar.
Fornir gripir úr Eyjafirði í vörslu Þjóðminjasafns Islands í safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju, stóð Þjóðminjasafnið einnig að henni og Kristnitökunefnd Eyjafjarðar,
stóð sýningin til áramóta. Þá voru og settar upp sýningarnar Hér stóð bœr, og Ak-
ureyri í Ijósmyndum. Safnið stóð fyrir gönguferðum í innbæ Akureyrar, fyrirlestri um
kaupstaðinn á Gásum og unr kirkjukjulist. Söngvökur voru í safnkirkjunni, Sval-
barðskirkju görnlu, og starfsdagur í Laufasi að venju.
5.490 komu á sýningar safnsins og 2.002 tóku þátt í öðrum viðburðunr þess.
Unnið var að standsetningu geynrsluhúsnæðis í hlöðunni að Naustum, og
unrhverfi safnsins bætt, stígar og hlað hellulögð.
Byggðasafn Suður-Þingeyinga
I Safnahúsið á Húsavík, þar sem aðsetur byggðasafnsins er og fleiri safna, konru
5.103 gestir, en ekki eru sértaldir gestir í byggðasafnið. I safnið í gamla bænum á
Grenjaðarstað konru 2.587 gestir.
Nýbyggingu fyrir sjónrinjar safnsins er að verulegu leyti lokið og unnið var
við útisýningarsvæði. Skráning safngripa í Sarp hófst í nóvember, sótti forstöðu-
nraður nánrskeið í Þjóðnrinjasafni um skráningu.
Framkvænrdir hófust við að breyta lrlöðu á Grenjaðarstað í þjónustuhús fyrir
gesti og starfsfólk.
Safnauki var nr.a. “beituskúr”, senr settur var á údsýningarsvæðið og konrið
fyrir nrununr senr honunr tilheyra, og safninu barst einnig nrikið af áhöldunr til
bátasmíða.
Byggðasafn Norður-Þingeyinga
369 gestir skráðu nafn sitt í gestabók safnsins á árinu.
Safnauki varð 85 nr., er þar helzt að geta verkfœra Kristjáns Kristjánssonar
snriðs í Nýhöfn, sem snríðuð eru af honum sjálfunr og notuð á járnsnríðaverk-
stæði hans í Nýhöfn á Sléttu.
Safnið hafði opið hús einn dag í ágúst í staðinn fyrir hinn reglubundna safn-
adag.
Minjasafn Austurlands
3.210 nranns konru í safnið á árinu, þar af763 skólanenrar.
Silfursjóðurinn frá Miðhúsum var sýndur þar unr sunrarið. Landmœlingatœki frá
Búnaðarsanrbandi Austurlands frá upphafi aldarinnar voru á sérsýningu og póst-