Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 206

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 206
210 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Starfsfólk myndadeildar, deildarstjóri og ljósmyndari, hafði umsjón með flutn- ingi, en annað starfsfólk aðstoðaði við flutninga og frágang. Flutningur annarra safngripa af Suðurgötu hófst í upphafi júlí og mátti heita lokið í 1. viku ágúst, en undirbúningur hófst reyndar í ársbyrjun 1998. Ur Suðurgötu voru farnar 156 ferðir með gripi íVesturvör og úr Holtagörðum 30 ferðir árið áður. Áætlað hafði verið að flutningar tækju 14 vikur, og stóðst flutningstími muna og mynda þótt tímaáætlun raskaðist. I upphafi septenrber hafði allt húsið verið tekið í notkun, munum komið fyr- ir í geymslum og þá var vinnuaðstaða starfsmanna þar tilbúin. Um haustið var síðan gengið betur frá í geymslum og vinnustofum. Aðbúnaður í nýja húsinu er allur sem bezt verður á kosið, mun betri en ís- lenzk söfn hafa átt að venjast til þessa. Keyptar voru hillur og skápar í geymslur, en eldri hillur og skápar nýtt svo sem unnt var. Myndir og altaristöflur eru í renniskápum, allir jarðfundnir hlutir og beinasafn eru í sérbúnu plássi og veftir og fatnaður í öðru, ljósmyndaplötur og filmur í renniskápum í sérstöku loft- kældu plássi. Starfsfólk munadeildar hafði unrsjón með flutningum. Flutningur safngripa, nruna og nrynda, var í höndunr Sigurðar Inga Svavarssonar sendibílstjóra, senr sérhæfir sig í listnrunaflutningum. Háskólanemar voru ráðnir til aðstoðar við flutninga, unnu þrír í 30% starfi hver frá sept. 1998 til maí 1999. Frá l.júní unnu 6 háskólanemar í samtals 36 vikur við flutninga. Flestir starfsnrenn unnu að flutningunr eftir því senr við varð konrið. Síðustu vikur í septenrber voru fastar innréttingar teknar niður úr sýningarsölunr og þar með allt flutt úr safnhúsinu. Allt var nákvænrlega skráð senr flutt var úr húsinu, gripunr pakkað og komið fyrir á brettunr og flutt með beztu gát.Var því hægt að fýlgjast nákvænrlega með því hvað fór í nýja geynrsluhúsið. I Vesturvör er skyldunr gripunr skipað sanran í hillur og svæði í geynrslunr. - Allur tókst flutningurinn xrrjög vel og urðu ekki sýnilegar skenrnrdir eða vanhöld á gripum, senr er að þakka góðum undirbúningi og skipulagi þeirra, sein uirr verkið sáu. - Hins vegar konru írú í ljós ýmsir gripir, sem enginn hafði lengi augum litið og settir höfðu verið víða þar sem eitthvert skot var að finira, enda var sífelldur skortur á geymslunr fýrir gripi safnsins. Aðsetur safnsins er írú á tveimur stöðum. Aðalskrifstofa, viirirustofur, bókasafn og skjalasafn eru í Lyngási 7-9 í Garðabæ, senr þó er hugsað til bráðabirgða, þar til safnið fær nýtt skrifstofuhúsnæði í Jarðfræðahúsi Háskóla Islands, áður At- vinnudeild Háskólans, senr ákveðið er. I Lyngási er einnig Hönnunarsafn, sem er deild í Þjóðnrinjasafninu, og Ornefnastofnun er þar einnig til húsa. I Vesturvör 16-20 í Kópavogi er auk geynrslna safngripa og myndasafna skráning gripa og mynda, ljósnryndun og forvarzla. Þar eru starfsmenn þeirra deilda, og safnstjóri situr þar. Deildarstjóri Nesstofusafns hefur aðsetur í Nesi og deildarstjóri Sjó- nrinjasafns í Sjónrinjasafninu í Hafnarfirði, en áfornrað er að hann flytjist í Garðabæ í upphafi árs 2000. - Geynrsla tækninrinja er enn í Vesturvör 14 og að auki í Dugguvogi 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.