Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 177
WILLIAM MORRIS OG ÍSLENSKIR FORNGRIPIR
181
Þórðarson, „Smávegis," Arbók liins íslenzkafornleifafélags 1908 (Reykjavík, 1908), bls. 41.
39 [Donald King], Opus Anglicanum. English Medieval Einbroidery (London, 1963), bls. 45
(nr. 97). Elsa E. Guðjónsson „Hökull með búnaði frá 1360-1390,“ Frá Englum og
Keltum. Englisli and Celtic Artefacts and Influence. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns Islands
(Reykjavík, 1990), bls. 13-15 og 30-31. Kristján Eldjárn (1992), bls. 126-127. Elsa E.
Guðjónsson, „Fimm höklar fýrri alda,“ í Gunnar Kristjánsson (ritstjóri), Höklar
(Reykjavík, 1993), bls. 24-27.
40 Bréf þetta er birt að hluta í Barbara Morris, „William Morris and the South Kensing-
ton Museurn," Victorian Poetry (WestVirginia University, Fall-Winter 1975), bls. 173.
41 Linda Parry, „Textiles. Catalogue," í Linda Parry (editor) Williain Morris (London,
1996), bls. 234. Hlaut áklæðið skráningartöluna 8-1884 í safninu. Samkvæmt athugun
höfundar í safninu í London 1963 voru hinir íslensku gripirnir sem safnið keypti við
þetta tækifæri rúmtjald (9-1884), augnsaumuð ábreiða (10-1884), krossofm ábreiða
(11-1884), altarisklæði úr þrykktu bómullarefni (12-1884) og spjaldofið styttuband
(13-1884). Þess skal getið hér, að í Parry (1996), bls. 234 segir að safnið hafi keypt
þessa textíla alla fyrir £ 120, en í gömlu aðfanga- eða munaskrá safnsins sem höfundur
kannaði 1963 var skráð að þeir hefðu verið keyptir fyrir £ 80: Bought (8 to 13-'84, £
80).
42 Barbara Morris, bls. 173.
43 [PállVídalín], Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns (Kaupmannahöfn, 1897), bls. 61.
44 Loc. cit. Hér fara á eftir eru vísurnar stafréttar eins og höfundur skrifaði þær upp eftir
áklæðinu þegar hann rannsakaði það í Safni Viktoríu og Alberts í London 1963:
herrann giefe þier hæga ad fa
huyld i reckiv þinne
aklæde þetta þorbiorg a
þelad m[ed] h[ende] sþnne].
wtrennslvna þa wng var nrey
efnade teitvr svanne
beckena giorde gullhladsey
giefenn til egta manne
[í klæðið hefur afvangá verið saumaður stafurinn r í staðinn fyrir t í orðinu til. ]
innann beckiar allann fans
epter fornu raade
enn ad tilsogn egtamanns
ordenn kvendid skrade
45 Loc. cit.
46 ÍÆ, IV,bls. 146.
47 Samkvænrt aðfangabók Safns Viktoríu og Alberts: minnispunktar höfundar 1963 er
hann kannaði upprunalegu skrásetningu ábreiðunnar í safninu, og ljósrit úr skránni
móttekið frá Lindu Parry 1996.
48 Svo var til dæmis í Agnes Branting og Andreas Lindblom, Medeltida vávnader ocli broderier
i Sverige, I-II (Stockholm, 1928), I, 37. myndasíða, þar sem sýndur er hluti ábreiðunnar:
„A. Frán okánd kyrka pá Island." I myndatexta bls. IX segir meðal annars: „Bonad?